Brynjari tryggð góð laun ævina á enda
„Ég óska Brynjari til hamingju með nýja starfið og vona að hann verði farsæll, eins og hann var einu sinni góður lögmaður sem einkum varði þá sem minnst máttu sín (nú eru allir búnir að gleyma því að verstu glæpamenn þjóðarinnar áttu Hauk í horni Brynjar var og virti ég hann vel vegna þess). Þessi ráðning snýst samt aðallega um eftirlaun, sem stutt er í, og dómarar njóta fullra launa til æviloka,“ skrifar Haujkur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur.
„En mikið held ég að hann verði vanhæfur í mörgum málum eftir alla þá tjáningu um menn og málefni sem hann hefur látið frá sér fara á netinu – og af mismikilli fyrirhyggju. Sérstaklega í málum sem brenna á honum.“
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward