Jón Ferdínand Estherarson
Brottvísun Yazans hefur verið frestað
Mikil tíðindi bárust í gær, sem einhverra hluta vegna sigldu vel undir ratsjá flestra miðla. Lögmaður fjölskyldu Yazans segir frá …
Rukkuð verði þjónustugjöld í líkhúsum
Blessað ævintýrið sem er nýfrjálshyggjusamfélagið okkar ætlar aldrei að toppa sig í fáránleika. Líkhús í Reykjavík og Akureyri hafa rekið …
Heimilislæknar þyrftu að vera tvöfalt fleiri – gríðarleg fólksfjölgun knésetur kerfið
Mönnunarvandi í heilbrigðiskerfinu er ekki nýr af nálinni og liggur við að almenningur sé orðinn vanur slíkum fréttaflutningi. Það hryllir …
Seldu lóðir á Ártúnshöfða fyrir margra milljarða hagnað – nýr eigandi byggir lúxusíbúðir til ferðamanna
Dótturfélag „fasteignaþróunarfélagsins“ Þorpið vistfélag, keypti lóðir á Ártúnshöfða árið 2021 á 7,4 milljarða og seldi á síðasta ári fyrir 11 …
Hagvöxtur lægri í ár en á hátindi Covid og eftirhrunsárunum
Efnahagsstjórn hægrisins heldur áfram sínum óskunda fyrir samfélagið en hagvaxtarhorfur á árinu eru 0,9%. Meiri hagvöxtur var á tímum Covid …
Bera Strætó illa söguna – kynþáttafordómar og ruddaskapur gagnvart börnum algengt mein
Ömurleg framkoma bílstjóra Strætó í garð 10 ára stúlku vakti mikla athygli í gær. Bílstjórinn rak hana út úr vagninum …
Síðdegisvaktir heilsugæslna líða undir lok
Heilbrigðisþjónusta á Íslandi heldur áfram hnignun sinni ef marka má nýja breytingu í þjónustu heilsugæslna. Sigríður Dóra Magnúsdóttir, forstjóri Heilsugæslu …
Fjárfestar í lóðabraski hafa gert það ómögulegt að byggja hagkvæmt húsnæði
Lóðabrask og markaðsöflin gera það ómögulegt að byggja hagkvæmt húsnæði. Þetta og fleira kemur fram í máli Ragnars Þórs, formanni …
Strætóbílstjóri rak 10 ára stúlku út úr strætó mögulega vegna kynþáttafordóma
Hryllileg frásögn af framkomu strætóbílstjóra í garð barns var efniviður fréttar Vísis í dag. 10 ára stúlku var vísað úr …
Frosti vill að Snorri taki við sem formaður Sjálfstæðisflokksins
Margir Demókratar í Bandaríkjunum eru nú í óðagoti að reyna að koma sér saman um frambjóðanda til að skipta út …
Ferðamannaiðnaðurinn „grenjar“ eftir meira almannafé – þrátt fyrir eyðileggjandi áhrif á innviði
Ferðamannaiðnaðurinn vælir og skælir og ætlast til að almenningur leysi vandamál sín, segir Þórunn Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Úrvals Útsýnis, í hressandi …
Aðhald í ríkisfjármálum – áfram á að kreista almenning til að þrýsta niður verðbólgu
„Aðhald í ríkisfjármálum“ boðar Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármálaráðherra. Nú í dag voru fréttir þess efnis að verðbólga færi lækkandi og …