Oddný Eir Ævarsdóttir

Hver stal byltingunni?
Í samræðu við Rauða borðið í gærkvöldi var óskað eftir svari við spurningunni um það hver stal byltingunni eða vakningunni …

Hvaða húskarlar eru að gera samninga við erlenda auðmenn um framtíð Íslands?
Í samræðu um stórtæk vindmylluáform á Íslandi við Rauða borðið í gærkvöldi ræddu fulltrúar Landverndar, þau Kristín Helga Gunnarsdóttir og …

Dauðadans eða samræða til fyrirmyndar?
Eftir rektorskjörið tjá nú ýmsir borgarar háskólasamfélagsins sig um aðdraganda kosninganna á FB og gera upp baráttuna. Þykir sumum hún …

,,Róttækni og svokölluð brjálsemi er heilbrigð skynsemi“
Ný mótmælaalda er komin á fulla ferð í USA eftir valdatöku Donald Trumps. Reiðin beinist ekki bara gegn nýgamla forsetanum …

Okkar eigin öryggisógnir: Rithöfundur dæmdur
Fransk-alsírski rithöfundurinn Boualem Sansal var í dag dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir orð sín um landamæri Alsír, en hann var …

Skemmdarverk á gráu svæði borgarstjórnar?
Einmitt núna, rétt áður en ný borgarstjórn tekur við völdum, er byrjað að fella tré í Öskjuhlíðinni og áætlað er …

Sprengt í nafni frelsis
Félagið Ísland-Palestína birtir ræðu rithöfundarins Braga Páls Sigurðarsonar á mótmælum við bandaríska sendiráðið í gær. Í ræðunni setur Bragi Páll …

Hvað varð um andófsmanninn?
Þetta er ekki barnabókin Hvar er Valli? heldur raunveruleg glæpasaga af sviði stjórnmála samtímans: Hvar er Navalny? Þessi maður sem …

Rústa olíufurstarnir partýinu? Ísland má bara ekki gefa eftir!
Eyðileggja olíufurstarnir partýið? Ögurstund er runnin upp á COP28 í Dúbaí rétt áður en ráðstefnunni lýkur er hart barist um …

Er lögga með rafbyssu vopnlaus í raun?
Athyglisvert hve fréttir RÚV af samstöðumótmælum með Palestínu á fótboltavellinum í dag eru um margt ólíkar frásögnum þátttakenda, þeirra sem …

Verður vopnuð lögregla á Kópavogsvelli?
Nú stendur yfir leikur Breiðabliks á móti ísraelska liðinu Tel Aviv Maccabi og hófst fótboltaleikurinn klukkan 13.00 á Kópavogsvelli. Félögin …

„Við neitum að vera samsek í þjóðarmorði“
Á tíunda tímanum nú í morgun, þriðjudag, fór fram friðsamleg mótmælastaða við Ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu á meðan ríkisstjórnin fundaði. Fjöldi …