Fjölbreytileiki

„Eftir helförina sagði heimurinn: aldrei aftur. Aldrei aftur er núna“ – Yfirlýsing rabbínans Avraham Feldman
arrow_forward

„Eftir helförina sagði heimurinn: aldrei aftur. Aldrei aftur er núna“ – Yfirlýsing rabbínans Avraham Feldman

Fjölbreytileiki

Þann 9. október, það er á mánudaginn fyrir réttri viku, gaf rabbíninn á Íslandi, Avraham Feldman, út yfirlýsingu vegna ódæðisins …

Grunar að hrottarnir hafi ráðist á sig því hann var með regnbogaband um hálsinn
arrow_forward

Grunar að hrottarnir hafi ráðist á sig því hann var með regnbogaband um hálsinn

Fjölbreytileiki

Síðastliðinn þriðjudag var ráðist á ráðstefnugest Samtakanna ‘ 78 í miðborg Reykjavíkur. Gesturinn er talsvert slasaður, en tveir menn kýldu …

Líf mitt hefði orðið öðruvísi ef ég hefði ekki þurft að fela hver ég var
arrow_forward

Líf mitt hefði orðið öðruvísi ef ég hefði ekki þurft að fela hver ég var

Fjölbreytileiki

„Ég er búin að vera mjög hugsi síðustu daga vegna umræðunnar sem er í samfélaginu í dag um hinseginfólk og …

Rektor kallar eftir sniðgöngu Morgunblaðsins: „Birtir óhikað hatursorðræðu um hinsegin fólk“
arrow_forward

Rektor kallar eftir sniðgöngu Morgunblaðsins: „Birtir óhikað hatursorðræðu um hinsegin fólk“

Fjölbreytileiki

Kristín Eysteinsdóttir, rektor Listaháskóla Íslands, hefur óskað eftir því að Morgunblaðið birti ekki viðtal sem tekið var við hana á …

Morgunblaðið aldreifir hinsegin hatri ókeypis í öll hús
arrow_forward

Morgunblaðið aldreifir hinsegin hatri ókeypis í öll hús

Fjölbreytileiki

Morgunblaðið er í aldreifingu í dag en þrátt fyrir það kjósa ritstjóra blaðsins, Davíð Oddson og Haraldur Johannessen, að endurróma …

„Raunveruleikinn er sá að börn snerta sig – kannski ekki öll, en mörg – og jafnvel stundum hvert annað“
arrow_forward

„Raunveruleikinn er sá að börn snerta sig – kannski ekki öll, en mörg – og jafnvel stundum hvert annað“

Fjölbreytileiki

Undanfarna daga hefur á samfélagsmiðlum blossað upp nokkuð hatrömm umræða um kennslu barna um kynhneigð, kynvitund og kyntjáningu. Margir líta …

„Þessi drengur fæddist líka sem hommi“
arrow_forward

„Þessi drengur fæddist líka sem hommi“

Fjölbreytileiki

Undanfarna daga hefur á samfélagsmiðlum blossað upp nokkuð hatrömm umræða um kennslu barna um kynhneigð, kynvitund og kyntjáningu. Margir líta …

Skemmdarverk á regnboganum á Skólavörðustíg
arrow_forward

Skemmdarverk á regnboganum á Skólavörðustíg

Fjölbreytileiki

Málað var með hvítu yfir regnbogann á Skólavörðustíg í nótt. Um miðjan regnboga var skrifað í hástöfum: LGBT LISER og …

Mennirnir sem voru handteknir á Hinsegin dögum í Reykjavík eru nasistar
arrow_forward

Mennirnir sem voru handteknir á Hinsegin dögum í Reykjavík eru nasistar

Fjölbreytileiki

Mennirnir sem voru handteknir á laugardaginn í Reykjavík og eru grunaðir um að breiða út hatursboðskap voru merktir með nasistatáknum …

Þrír menn handteknir í gær grunaðir um að breiða út hatursboðskap
arrow_forward

Þrír menn handteknir í gær grunaðir um að breiða út hatursboðskap

Fjölbreytileiki

Lögregan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá menn í gær en þeir eru grunaðir um að breiða út hatursboðskap. Þetta kemur fram …

Fordæmd samtök héldu málþing í tómum sal Miðflokksins
arrow_forward

Fordæmd samtök héldu málþing í tómum sal Miðflokksins

Fjölbreytileiki

Samtökin 22, sem kalla sig hagsmunasamtök samkynhneigðra en hafa þó verið fordæmd af yfirgnæfandi meirihluta samkynhneigðra á Íslandi, héldu málþing …

Það var furðulegt að vakna að morgni Gleðigöngunnar og vera kölluð kynvillingur í kommentaþræði
arrow_forward

Það var furðulegt að vakna að morgni Gleðigöngunnar og vera kölluð kynvillingur í kommentaþræði

Fjölbreytileiki

Þorbjörg Þorvaldsdóttir, verkefnastýra hjá Samtökunum 78 og fyrrverandi formaður samtakanna, segir það hafa verið sláandi að lesa hatursorðræðuna sem vellur …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí