Friður
Mótmæli í Tel Aviv gegn áframhaldandi sprengjuárásum á Gasa
Á laugardagskvöld var haldinn útifundur í Tel Aviv, til að mótmæla því að ísraelsk stjórnvöld skyldu á ný hefja sprengjuárásir …
Suður-Afríka kallar alla sendiráðsstarfsmenn heim frá Ísrael
Stjórnvöld í Suður-Afríku tilkynntu í dag, mánudag, að þau hyggist kalla allt sendiráðsstarfsfólk heim frá Ísrael til að tjá áhyggjur …
Fullt út að dyrum í Háskólabíói til stuðnings Palestínu
Fullt var úti á baráttufundi Félagsins Ísland-Palestína í Háskólabíói í dag. Dagskráin saman stóð af ávörpum, ljóðalestri og söng. Boðað …
Engar siglingar og einmanalegt við friðarsúluna í kvöld – en friðsælt, væntanlega
Kveikt verður á Friðarsúlunni í Viðey nú á mánudagskvöld, eins og ár hvert á afmælisdegi Johns Lennon, 9. október. Hins …
Friðarsúlan í Viðey verður tendruð í kvöld
Í dag, mánudaginn 9. október 2023, er afmælisdagur Johns Lennon, sem hefði nú orðið 83 ára gamall, væri hann enn …
Ráðherrar og fræðimenn ræða frið á Imagine-ráðstefnunni í Hörpu
„Framtíðarsýn Norðurlanda í friðarmálum“ er viðfangsefni ráðstefnu sem haldin verður í Hörpu dagana 10. til 11. október, það er þriðjudag …
Guterres hvetur þjóðarleiðtoga til „hnattrænnar málamiðlunar“ við setningu Allsherjarþings
António Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna (SÞ), ávarpaði Allsherjarþingið þegar það var sett í gær, þriðjudag, í höfuðstöðvum SÞ í New …
Sósíalistar andmæla vaxandi hervæðingu í Evrópu
Á sameiginlegum fundi framkvæmdastjórnar og málefnastjórnar Sósíalistaflokksins var samþykkt ályktun þar sem vaxandi hervæðingu í Evrópu var andmælt og varað …