Fullt út að dyrum í Háskólabíói til stuðnings Palestínu

Friður 5. nóv 2023

Fullt var úti á baráttufundi Félagsins Ísland-Palestína í Háskólabíói í dag. Dagskráin saman stóð af ávörpum, ljóðalestri og söng. Boðað var til fundar við Ráherrabústaðinn í Tjarnargötu kl. 9 á þriðjudagsmorgun, en þá er haldinn þar ríkisstjórnarfundur, en það var krafa fundafólks í Háskólabíói að íslensk stjórnvöld beittu sér með afgerandi hætti til að stöðva þjóðernishreinsanir á Gaza.

Samstöðin sendi fundinn út og má sjá upptöku af honum hér:

Stórfundur fyrir Palestínu í Háskólabíói kl. 14. Fundarstjóri Steiney Skúladóttir. Dagskrá: ÁVÖRP: Hjálmtýr Heiðdal, formaður FÍP, Anna Lúðvíksdóttir framkvæmdastjóri ÍslandsdeildarAmnesty International, Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir Bachmann lögfræðingur og baráttukona, Viðar Þorsteinsson heimspekingur fræðslustjóri Eflingar og Yousef Ingi Tamimi hjúkrunarfræðingur LJÓÐAFLUTNINGUR: Sigrún Edda Björnsdóttir leikkona les tvö ljóð eftir Lindu Vilhjálmsdóttur TÓNLIST: Ellen Kristjáns ásamt Eyþóri Gunnarssyni, Þorsteini Einarssyni og Systrum, Bjartmar Guðlaugsson, Alexander Jarl og Arnmundur Ernst Backman og félagar úr Söngfjelaginu.

Myndin er af fundargestum að fylgjast með dagskránni.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí