Ísrael-Palestína
Helmingur þingmanna Demókrata sniðgekk ræðu Netanjahú á Bandaríkjaþingi
Á miðvikudag (24. júlí) flutti Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísrael ræðu fyrir Bandaríkjaþingi. Þetta er í annað skiptið sem hann gerir …
Netanjahú mættur í heimsókn til Bandaríkjanna, mun ávarpa Bandaríkjaþing – árásir Ísrael halda áfram á Gasa
Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, mætti í gær (mánudag 22. júlí) í heimsókn til Bandaríkjanna. Á morgun (miðvikudag 24. júlí) mun …
Alþjóðadómstóllinn úrskurðar að landnemabyggðir Ísrael á Vesturbakkanum eru ólöglegar – brjóta á Genfarsáttmálanum
Mynd: Landnemabyggð Ísrael í Efrat á Vesturbakkanum. Alþjóðadómstóllinn í Haag hefur úrskurðað að landnemabyggðir Ísrael á Vesturbakkanum eru ólöglegar, að …
Ný stefnuskrá samþykkt á landsfundi Repúblikana – heita stuðningi við Ísrael og að flytja úr landi mótmælendur sem styðja Palestínu
Repúblikanaflokkurinn í Bandaríkjunum hefur samþykkt nýja stefnuskrá fyrir landsfundinn 2024 sem er haldin dagana 15. til 18. júlí. Í henni …
Morðherferð Ísraelshers á Gasa heldur áfram – fjöldamorð í al-Mawasi flóttamannabúðunum
Á laugardag 13. júlí gerði Ísraelsher loftárásir á al-Mawasi flóttamannabúðirnar, sem urðu að minnsta kosti 90 manns að bana, þar …
Ísrael sprengdi skóla á Gasa með bandarískri sprengju
Á þriðjudag gerði Ísraelsher sprengjuárás á skóla í bænum Abassan austur af borginni Khan Younis í suðurhluta Gasa. Samkvæmt CNN …
662 ísraelskir hermenn fallnir á Gasa – yfir 70.000 særðir, lamaðir eða með PTSD
Fréttaveitan Al Mayadeen greinir frá því að Ísraelsher hefur viðurkennt að hafa misst 662 hermenn (látnir) í innrás sinni á …