Menntamál

Formaður Kennarasambandsins og menntamálaráðherra gagnrýna ásakanir Viðskiptaráðs harðlega
Hlægilega innantómur málflutningur Viðskiptaráðs gegn Kennarasambandinu var til umfjöllunar hér á Samstöðinni í gær. Formaður Kennarasambandsins og menntamálaráðherra taka báðir …

Viðskiptaráð gerir kennara að blórabögglum – neyðarástand í menntakerfinu þeim að kenna
Það er margt furðulegt til og í gangi á þessu landi okkar allra jafnan, en fátt er undarlegra en fyrirbærið …

Einkavæðing grunnskóla næst á dagskrá?
Vera kann að einkarekstur grunnskólanna á Íslandi sé nær veruleikanum en margur hyggur. Um þetta vitna raddir inni í stjórnkerfinu. …

Skólameistari ósáttur við símabann akureyrskra grunnskólabarna
„Ég held að ég hafi sjaldan séð eins harða baráttu í menntakerfinu gegn samtímanum eins og nú,“ skrifar Lára Stefánsdóttir …

Námshæfni kynjanna hrakaði jafnt allt aftur til Hruns – Fátækari börnum hrakaði meir en efnameiri
Mikið hefur verið rætt um lakan árangur íslenskra drengja í síðustu könnun PISA sem kom út í desember á síðasta …

Íslenskir drengir með lægsta innritunarhlutfall í háskóla í ríkjum OECD
Ný skýrsla mennta- og barnamálaráðuneytisins um tilllögur að úrbótum á stöðu drengja í menntakerfinu leit dagsins ljós í dag og …

Gengur ekki að nota leikskóla til að kenna fullorðnu fólki íslensku
Mjög vinsælt hefur verið í seinni tíð að vísa þeim innflytjendum sem vilja læra íslensku að ráða sig til starfa …

Fáir afburðanemendur og lítil samkennd hjá börnum í íslenskum grunnskólum
Minni samkennd mælist meðal nemenda í íslenskum grunnskólum en hjá jafnöldrum þeirra í skólum á hinum Norðurlöndunum. Þetta er áhyggjuefni …

Metnaðarlaus ríkisstjórn eftir tveggja ára samráð
BHM og Landssamband íslenskra stúdenta (LÍS) furða sig á metnaðarleysi ríkisstjórnarinnar eftir tveggja ára samráð um bætt námslánakerfi. Segja þau …

Afleitt þegar kennarastéttin glatar trúverðugleika
Guðjón Hreinn Hauksson, formaður Félags framhaldsskólakennara, segir mál kennarans sem er hættur störfum hjá Menntaskólanum á Laugarvatni vegna rasískra ummæla, …

Tókust á um ástæður hnignandi menntunar og aukins ójafnaðar
„Það verður að segjast eins og er að hljóðið er mjög þungt er kemur að grunnskólunum,“ sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, …

Rasísk skrif kennara við Menntaskólann að Laugavatni litin alvarlegum augum: „Ég er virkilega slegin“
„Leggjumst öll á eitt og kjósum eitthvað annað en fulltrúa hryðjuverkasamtakanna HAMAS. Athugið að þessi náungi er yfirlýstur samkynhneigður. En …