Menntamál
Tókust á um ástæður hnignandi menntunar og aukins ójafnaðar
„Það verður að segjast eins og er að hljóðið er mjög þungt er kemur að grunnskólunum,“ sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, …
Rasísk skrif kennara við Menntaskólann að Laugavatni litin alvarlegum augum: „Ég er virkilega slegin“
„Leggjumst öll á eitt og kjósum eitthvað annað en fulltrúa hryðjuverkasamtakanna HAMAS. Athugið að þessi náungi er yfirlýstur samkynhneigður. En …
Stytting náms til stúdentsprófs hryðjuverk
Skólar eru kvorki frystihús né sjoppur. Í skólakerfinu var framið hryðjuverk með styttingu náms til stúdentsprófs, þar sem framkvæmdinni var …
Án „skítuga fólksins í vinnugöllunum“ hefði farið illa
Vafalaust voru flestir þeir sem fylgdust með störfum iðnaðarmanna örfáum metrum við gosið á Suðurnesjum um síðustu helgi fullir aðdáunar …
Hættuleg þróun að allir búi á höfuðborgarsvæðinu
Logi Einarsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi formaður sama flokks, segir það hættulega og óskynsamlega þróun að yfirgnæfandi meirihluti landsmanna búi …
Rosalega ómerkilegt hjá Áslaugu ráðherra
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, fyrrum kennari við HA, kallar það „rosalega ómerkilegt hjá Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur ráðherra að segja að samstarfsfólk …
Ökukennari gagnrýnir Samgöngustofu fyrir mismunun og rasisma
„Mér finnst rasistatilhneiging í þessum málum,“ segir Guðbrandur Bogason ökukennari sem í sjónvarpsþættinum Maður lifandi á Samstöðinni hélt í gær …
Krísa í skólastofum grunnskólanna: „Við vitum ekki hver ræður“
Valdmörk kennara gagnvart skólabörnum eru á reiki, meðal annars vegna aukinna ítaka foreldra í skólalífi nemenda. Þetta segir Sigríður Nanna …
Ætla að gera Ipad-inn og símann útlægan í grunnskólum: „Þetta er galið“
„Danski barna- og menntamálaráðherrann, Mattias Tesfaye (S), bað dönsk börn afsökunar í síðustu viku. Hann bað þau afsökunar á að …
Gústaf segir lítið mál að laga lesskilning barna: „Lestur er kenndur á rangan hátt á Íslandi“
Síðustu daga hafa ótal kenningar litið dagsins ljós um hvað veldur hörmulegum árangri íslenskra barna í nýjustu PISA-könnuninni. Meðan margir hafa kennt …
Stjórnvöld hafa brugðist skólakerfinu og þar með börnunum
Frá því að niðurstöður Pisa-könnunarinnar lágu fyrir hefur Samstöðin efnt til þéttrar umræðu um skólamál við Rauða borðið og í …
Allir á Íslandi að verða ólæsir eins og börnin: „Ættum að prófa að slökkva á sjónvarpinu af og til“
Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundur segir að það sé ekki bara börnin sem séu að verða ólæs, heldur í raun allt …