Peningamál

Lækkun verðbólgu góðar fréttir
Hagstofan greinir frá því í morgun að tólf mánaða verðbólga mælist 4,2%, lækkar um 0,4 prósentustig frá janúar. Verð á …

Vill opna rannsókn á fjárreiðum Flokks fólksins
Almenningur getur ekki unað ósönnuðum tilgátum um að fyrirsvarsmenn Flokks fólksins kunni að hafa ráðstafað styrkjum til persónulegra þarfa sjálfra …

Danir heppnir miðað við íslensku afborganageðveikina
Pistill sem Grímur Atlason hjá Geðhjálp hefur birt fer nú eins og eldur í sinu um Internetið. Þar gerir Grímur …

Minnsta verðbólga í tvö og hálft ár
Hagstofan hefur reiknað út að verðbólga á Íslandi er nú sú lægsta síðan í janúar 2022 eða í tvö og …

Seðlabankinn heldur vöxtum í hæstu hæðum
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því …

Raunvextir stýrivaxta orðnir mjög háir, yfirdráttarvextir hreint okur
Verðbólga síðustu tólf mánuði lækkar í 6,0% samkvæmt mælingu Hagstofunnar. Það merkir að 9,25% stýrivextir Seðlabankans bera nú 3,1% raunávöxtun …

„Greiðum með reiðufé“
„Takið nú vel eftir. Af hverju eigum við að borga með reiðufé alls staðar í stað korta?,“ spyr alnafni skáldsins, …

Seðlabankinn hækkar ekki stýrivexti. Né lækkar þá
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því …

Ian Mcdonald krefst afsagnar Seðlabankastjóra, sem annars muni þurfa að skrúbba eigin klósett
Ian McDonald fer fram á afsögn Seðlabankastjóra í grein sem Vísir birti í dag, fimmtudag. Hann segir að þær þrengingar …

Formaður Sameykis segir stýrivaxtahækkanir viðstöðulausa aðför að almenningi
Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis segir hækkanir stýrivaxta Seðlabanka Íslands viðstöðulausa aðför að almenningi á Íslandi og að fjarvera ríkisstjórnarinnar veki …

Seðlabankinn spáir minni hagvexti, meira atvinnuleysi og þrálátri verðbólgu
„Vísbendingar eru um að vöxtur innlendrar eftirspurnar hafi gefið enn frekar eftir á öðrum fjórðungi ársins. Hægari vöxtur á fyrri …

Krónan hefur styrkst gagnvart svo til öllum myntum á þessu ári
Krónan hefur styrkst nokkuð á þessu ári og fátt bendir til annars en að sú þróun haldi áfram. Aukinn ferðamannastraumur …