Dómsmálaráðherra valdi flokksbróður

Stjórnmál 2. mar 2023

Jón Gunnarsson skipaði á dögunum varadómara við Endurupptökudóm – Ráðið til fimm ára – Valnefnd mat umsækjendur jafnhæfa – Sjálfstæðismaðurinn valinn

Jónas Þór Guðmundsson lögmaður þótti betri kostur í að þessu sinni. Endurupptökudómur er sérdómstóll sem sker úr um hvort heimila skuli endurupptöku dómsmála sem dæmd hafa verið í héraði, Landsrétti eða Hæstarétti.

Jónas er öflugur liðsmaður Sjálf­stæð­is­flokksins og hefur gegnt hinum ýmsu trúnaðarstörfum fyrir hönd flokksins. Styr stóð um setu Jónasar fyrir flokkinn í kjara­ráði því á sama tíma var hann skipaður í stjórn Lands­virkj­un­ar. Og hækkaði laun stjórnenda hins opinbera umfram við­mið ramma­sam­komu­lags aðila vinnu­mark­að­ar­ins og stjórn­valda.

Þá var fjallað nokkuð um Jónas Þór í fjölmiðlum síðasta sumar eftir að hann dró umsókn sína um stöðu dómara við Mannréttindadómstól Evrópu til baka að loknu viðtali. Fulltrúi Evr­ópu­ráðs­ins mat einnig umsækj­enda­hóp­inn (nema eina) frá Íslandi of veikan, byrja varð uppá nýtt.

Frétt stjórnarráðsins um ráðninguna má lesa hér.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí