Myndir af heimsókn Katrínar og Þórdísar til Úkraínu

Í hádeginu áttu forsætisráðherra og utanríkisráðherra fund með Volodymyr Zelensky forseta Úkraínu.

Á fundinu var samstaða Íslendinga með úkraínsku þjóðinni ítrekuð en tilefni fundarins en einning var til umræðu formennska Íslands í Evrópuráðinu.

Þórdís Kolbrún er hér með Dmitro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu.

Katrín bauð Zelensky faðmlag að loknum fundi.

Fyrr í morgun höfðu þær Katrín og Þórdís heimsótt bæina Bucha og Borodianca þar sem innrásarher Rússa skyldi eftir sig töluverða eyðileggingu.

Þær stilltu sér báðar upp við sömu rústirnar, þess sem áður var fjölbýlishús.

Ráðherrarnir færðu íbúum blóm til tákns um samstöðu íslendinga með Úkraínu.

Bergþóra Benediktsdóttir aðstoðarmaður Katrínar og Þórlindur Kjartansson aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar voru með í för og tóku myndirnar sem voru birtar fyrst á Vísi.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí