Sálfræðiþjónusta á Akureyri flutt í húsnæði sjónvarpsstöðvarinnar N4

Fyrir mánuði greindist myglu- og rakaskemmd í húsi heilsugæslunnar á Akureyri. Þetta hefur haft þær afleiðingar að hluti af starfsemi heilsugæslunnar verður fluttur tímabundið í leiguhúsnæði, sem áður hýsti sjónvarpsstöðina N4.

RÚV greinir frá þessu. Jón Helgi Björnsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, segir að sálfræðiþjónusta og geðheilsuteymi heilsugæslunnar verði flutt þangað sem sjónvarpsstöðin N4 var áður til húsa.

„Geðheilsuteymið hefur verið í húsnæðið þar sem voru gömlu læknastofur Akureyrar þannig það er auðvelt að flytja þangað svona klíníska starfsemi“, er haft eftir Jóni Helga.

Myglurannsókn stendur enn yfir á húsinu og enn óljóst hve stór hluti hússins verði nothæfur.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí