Ef laun Katrínar Jakobsdóttur hækka um 6,3% í júlí næstkomandi verður hún þar með næst launahæst forsætisráðherra á Norðurlöndum. Laun Mette Frederiksen forsætisráðherra Dana hækkuðu fyrr á árinu og eru 145 þús. kr. hærri en Katrínar. Jonas Gahr Støre fosætisráðherra Noregs er með lægstu launin, 680 þús. kr. lægri en Katrínar.
Hér má sjá lista yfir ráðherrana og laun þeirra miðað við gengisskráningu dagsins.
Ráðherra
Land
Mánaðarlaun
Mette Frederiksen
Danmörk
2.870.363 kr.
Katrín Jakobsdóttir
Ísland
2.625.610 kr.
Sanna Marin
Finnland
2.513.754 kr.
Ulf Kristersson
Svíþjóð
2.364.433 kr.
Jonas Gahr Støre
Noregur
1.955.787 kr.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.