Þingmenn komnir í rúmlega þriggja mánaða sumarfrí

Þingi var slitið rétt fyrir hálf átta í kvöld. Við það hófst rúmlega þriggja mánaða frí Alþingis. Það mun koma saman í eftirmiðdaginn 12. september í haust.

Vorþing kom saman 23. janúar eftir 35 daga jólafrí. Á vorþingi var svo tveggja vikna páskafrí og tvisvar sinnum þinghlé í viku þar fyrir utan. Og fram undan er 95 daga sumarfrí.

Þingið starfar því í um 150 daga á ári ef helgar eru taldar frá. Sá sem tekur sér fimm vikna sumarfrí og fær auk þess ellefu almenna frídaga á ári vinnur í um 224 daga á ári. Það er 49% fleiri dagar en eru í þeim vikum sem þing er.

Myndin er af Katrínu Jakobsdóttir forsætisráðherra að lesa forsetabréf um þingslit.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí