Sexfalt fleiri ferðamenn á Íslandi en að jafnaði í ríkjum OECD

Til landa OECD kemur að jafnaði einn ferðamaður á móti hverjum íbúa á ári. Fjöldi ferðamanna er þó umtalsvert hærri í nokkrum löndum: til Írlands, Portúgal, Eistlands og Danmerkur ferðast yfir tveir ferðamenn á hvern íbúa á ári. Ísland sker sig hins vegar algjörlega úr meðal aðildarríkja stofnunarinnar: þangað komu árið 2019 yfir sex ferðamenn á ári, á hvern íbúa. Þetta kemur fram í skýrslu sem stofnunin birti um stöðu efnahagsmála á Íslandi nú í sumar.

Myndin hér fyrir ofan var tekin á Þingvöllum fyrr í dag. Líkt og sjá má á myndinni þá eru þeir ansi margir.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí