Ferðaþjónusta

„Hætta á því að þessir ferðamenn sem sækja í náttúru leiti eitthvað annað“
arrow_forward

„Hætta á því að þessir ferðamenn sem sækja í náttúru leiti eitthvað annað“

Ferðaþjónusta

„Svona fjölsóttur ferðamannastaður, eins og Landmannalaugar, gæti vaxið en hann myndi ekki dafna nema innviðir myndu fylgja með. Við þurfum …

Fyrirtæki í ferðamannaiðnaði segja sökina á samdrætti liggja helst hjá okurverðlagi hótela
arrow_forward

Fyrirtæki í ferðamannaiðnaði segja sökina á samdrætti liggja helst hjá okurverðlagi hótela

Ferðaþjónusta

Einn af heilögum gullkálfum íslensks samfélags, ferðamannaiðnaðurinn, virðist nú loga innbyrðis í deilum um títt ræddan samdrátt vegna fækkunar ferðamanna. …

Fækkun ferðamanna mun draga úr þrýstingi á húsnæðismarkað og gæti hraðað stýrivaxtalækkunum
arrow_forward

Fækkun ferðamanna mun draga úr þrýstingi á húsnæðismarkað og gæti hraðað stýrivaxtalækkunum

Ferðaþjónusta

Merkilegt nokk hefur Íslandsbanki bæst í hóp þeirra sem telja ferðamannaiðnaðinn hafa neikvæð áhrif á samfélagið. Fækkun ferðamanna mun minnka …

Óþarfi að setja milljarða af skattpeningum í að reyna að lokka fólk þegar þessar móttökur bíða
arrow_forward

Óþarfi að setja milljarða af skattpeningum í að reyna að lokka fólk þegar þessar móttökur bíða

Ferðaþjónusta

Það er hvergi nærri ný umræða þegar því er spáð að það hljóti að fara að koma að því að …

Gullgrafaræði ferðamannaiðnaðarins líður senn undir lok – nema almenningur borgi brúsann
arrow_forward

Gullgrafaræði ferðamannaiðnaðarins líður senn undir lok – nema almenningur borgi brúsann

Ferðaþjónusta

Mikið er fjallað um samdrátt í fjölda ferðamanna undanfarið og þá hvín allra jafna hæst í talsmönnum ferðamannaiðnaðarins. Þeirra mat …

Ferðamannaiðnaðurinn „grenjar“ eftir meira almannafé – þrátt fyrir eyðileggjandi áhrif á innviði
arrow_forward

Ferðamannaiðnaðurinn „grenjar“ eftir meira almannafé – þrátt fyrir eyðileggjandi áhrif á innviði

Ferðaþjónusta

Ferðamannaiðnaðurinn vælir og skælir og ætlast til að almenningur leysi vandamál sín, segir Þórunn Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Úrvals Útsýnis, í hressandi …

Ísland núorðið bara fyrir ríkustu túristana
arrow_forward

Ísland núorðið bara fyrir ríkustu túristana

Ferðaþjónusta

Erlendir veiðimenn sem hafa verið fastagestir sumar eftir sumar í íslenskum laxveiðiám, hafa gefist upp á dýrtíðinni hér á landi. …

„Ömurlegt að staðan sé eins og hún er“
arrow_forward

„Ömurlegt að staðan sé eins og hún er“

Ferðaþjónusta

„Við erum að sjá vísbendingar um fleiri kjarasamningabrot,“ segir Hall­dóra Sig­ríður Sveins­dótt­ir, formaður stétt­ar­fé­lags­ins Bár­unn­ar á Selfossi. Rassía lögreglu í …

Icelandair auglýsir vildarkjör án þess að segja alla söguna
arrow_forward

Icelandair auglýsir vildarkjör án þess að segja alla söguna

Ferðaþjónusta

Icelandair auglýsir þessa dagana tilboð til ýmissa viðkomustaða úti í heimi á góðu verði. Egill Helgason skrifar á facebook um …

Um 40 prósent íbúa Evrópu ferðast ekki, flestir af fjárhagslegum ástæðum
arrow_forward

Um 40 prósent íbúa Evrópu ferðast ekki, flestir af fjárhagslegum ástæðum

Ferðaþjónusta

Tæp 40 prósent íbúa ESB-ríkja ferðast ekki, í þeim skilningi að taka þátt í ferðamennsku, samkvæmt nýbirtum gögnum ársins 2022. …

Algengt að leiðsögumenn á Íslandi bulli bara eitthvað – „Dæmalaust rugl,“ segir Bogi og vill svör frá fyrirtækjum
arrow_forward

Algengt að leiðsögumenn á Íslandi bulli bara eitthvað – „Dæmalaust rugl,“ segir Bogi og vill svör frá fyrirtækjum

Ferðaþjónusta

Una Margrét Jónsdóttir, dagskrárgerðarkona á Rás 1, segir í færslu sem hún birtir á Facebook að svo virðist sem það …

Mun Bláa lónið nota 600 milljónirnar vegna COVID í að byggja varnargarðinn?
arrow_forward

Mun Bláa lónið nota 600 milljónirnar vegna COVID í að byggja varnargarðinn?

Ferðaþjónusta

Fyrir tveimur árum greindi Kveikur frá því að Bláa lónið væri í sérflokki hvað varðar arðgreiðslur hjá þeim 50 fyrirtækjum …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí