Bónusgreiðslur bankamanna í raun mútur: „Menn ættu að vera á varðbergi“

Á dögunum var greint frá því að allir starfsmenn Landsbankans myndu fá 200 þúsund krónur greiddar til viðbótar við kjarasamningsbunda desemberuppbót.

Jóhann Hauksson, formaður Íslandsdeildar Transparency International og fyrrverandi blaðamaður, bendir á að slíkir bónusar kunni að boða ekkert gott.

„Í Kastljósþætti 14. des. 2011 – fyrir 12 árum – staðhæfði ég að ofurlaun og bónusar yfirmanna föllnu bankanna hefðu verið mútugreiðslur,“ skrifar Jóhann á Facebook og bætir við:

„Ef sú skilgreining er rétt ættu menn ætíð að vera á varðbergi þegar fréttir berast af óvenju háum þóknunum fyrir bankstera.“

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí