Bankakerfið

Bankarnir hagnast samtals um 36,7 milljarða fyrir fyrstu 6 mánuði ársins – Á tímum lífskjarakrísu almennings
Leiðrétting: Meðal dyggustu lesenda Samstöðvarinnar eru predikarar og postular nýfrjálshyggjunnar á Viðskiptablaðinu. Ritstjórar þar á bæ eyddu náðarsamlegast prenti í …

Arion banki braut lög gegn peningaþvætti – Þarf að borga 585 milljónir í sekt.
Arion banki er sagður hafa brotið lög sem eiga að sporna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka ítrekað og með margvíslegum …

„Ég hef enga trú á því að íslenskir dómstólar þori að dæma með neytendum“
Marinó G. Njálsson segist hafa litla trú á því að niðurstaða EFTA dómstólsins muni breyta miklu á Íslandi. Niðurstaða dómstólsins …

Bankarnir mega ekki breyta vöxtum eftir geðþótta
Niðurstaða EFTA dómstólsins er afdráttarlaus hvað varðar Vaxtamálið svokallaða. Dómstóllinn kvað upp dóm sinn í dag og er hann lántökum …

Ísland verst í heimi í vaxtaokri
Viðvarandi háir stýrivextir á Íslandi eru ekki einungis að sliga fólk og fjölskyldur, heldur einnig ríkissjóð. Stefán Ólafsson, fyrrverandi félagsfræðiprófessor, …

Segir Tryggva vega illa að Landsbankanum: „Mér finnst þetta vera aðdróttun“
Tryggvi Pálsson, formaður Bankasýslunnar, fullyrti í Morgunblaðinu í dag að það ríkti skrýtin menning innan Landsbankans og einnig að bankinn …

Bankasýsla ríkisins vill selja TM eins og drasl á bland.is
Svo virðist sem Bankasýsla ríkisins hafi engan sérstakan áhuga á því að fá sem best verð fyrir fyrirtækið TM, sem …

Segir bankanna verri í dag en fyrir hrun – Græða meira en útrásarvíkingarnir með því að mergsjúga þjóðina
Marinó G. Njálsson færir rök fyrir því að alræmdu útrásarbankarnir, sem fóru allir á hausin árið 2008, hafi líklega verið …

Vill rannsókn á skrýtnum TM-kaupum: „Einu sem hagnast eru hluthafar Kvikubanka“
Frá því að kaup Landsbankans á TM tryggingum voru kynnt þá hefur mest orka, hjá bæði fjölmiðlum og stjórnmálafólki, farið …

„Smám saman er lýðræðið að verða merkingarlaust“
Síðustu daga hefur verið settur á svið nokkurs konar leikþáttur þar sem rifist er um hvort Landsbankinn, fyrirtæki sem er …

Spáir því að Lilja Björk verði rekin: „Þetta hefur alltaf endað á sama veg“
„Forstjóri fyrirtækis ákveður upp á sitt eins dæmi, að eigandi ráði engu um framþróun fyrirtækisins. Þetta hefur gerst nokkrum sinnum …

Þórdís Kolbrún segist ætla að stoppa kaup Landsbankans á TM
„Þessi viðskipti verða ekki að veruleika með mínu samþykki, nema söluferli Landsbankans hefjist samhliða,“ skrifar Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármálaráðherra …