Miðflokksmenn og Sjálfstæðismenn saka hvorn annan um að stela kosningaslagorði
Mörgum hefur þótt ansi hlýtt á milli Miðlflokksmanna og Sjálfstæðismanna í aðdraganda kosninga. Þess ber þó ekki að gæta á Twitter en þar sakar flokksmenn úr sitthvorum flokknum hinn flokkinn um að hafa stolið kosningaslagorði sínu. Sjálfur formaður Miðflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hóf þá umræðu í gær þegar hann skrifaði á Twitter:
„Ánægjulegt að sjá að D taki nú upp hvert áherslumál M af öðru úr kosningabaráttunni (og frá liðnum árum). Ekki síður ánægjulegt að sjá að nú sé búið að prófarkarlesa og þetta sé orðið „eign fyrir ALLA!” í stað en „eign fyrir öll”“
Ýmsir Sjálfstæðismenn hafa þó svarað þessu fullum hálsi og benda á að þetta slagorð, „Eign fyrir alla“, sé ekki nýtt af nálinni. Í raun séu áratugar síðan Sjálfstæðismenn notuðu það fyrst. Einn af þeim sem bendir á þetta er formaður Heimdallar, Júlíus Viggó Ólafsson, sem birtir eftirfarandi tíst:
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward