Borgin kaupir sífellt meiri ráðgjöf
„Flokkur fólksins þakkar greinargott svar við fyrirspurn sem lögð var fram í desember 2023 um hvað liggi til grundvallar mikillar aukningar á kaupum Reykjavíkurborgar á utanaðkomandi ráðgjöf en þá höfðu kaup á ráðgjöf aukist um nær 40% frá fyrra ári,“ segir í bókun í borgarráði.
2Einnig var óskað eftir upplýsingum um hvernig stjórn á slíkum verkkaupum væri háttað og hvaða eftirlit væri með þeim. Í svari kemur fram að að sviðsstjóri ber ábyrgð á að innkaup innan síns sviðs séu í samræmi við gildandi lög um opinber innkaup. Sviðsstjórar, stjórnendur stofnana og skrifstofustjórar bera ábyrgð á að rekstur sé innan fjárhagsramma og að þessi kaup á ráðgjöf rúmist innan fjárheimilda. Fulltrúi Flokks fólksins benti jafnframt á óskýra bókhaldslykla þar sem flokkun á sérfræðikostnaði voru færðir á lykla sem segja til um starfsgrein sérfræðings en ekki eðli þjónustunnar.“
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward