Jón Ferdínand Estherarson
Hafnarfjörður einkavæðir náttúruauðlindir sínar til 65 ára
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hélt kynningarfund í gær um áform sín um að afsala náttúruauðlindum sveitarfélagsins í formi jarðvarma til einkarekna fyrirtækisins …
Læknafélög Norðurlanda kalla eftir aðgerðum norrænna stjórnvalda vegna Gaza
Stjórnir norrænu læknafélaganna hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu og ákall á yfirvöld Norðurlandanna um að beita sér fyrir því …
Rifrildisleikrit um sölu áfengis á meðan fjölmörg stór mál bíða á þingi
Mörgum málum ríður á að koma í gegnum Alþingi fyrir ríkisstjórnarflokkana. Þinglok eiga að vera í lok vikunnar, en Sjálfstæðisflokkurinn …
Ísland eyði milljörðum í kerfi til þess eins að gera fólki á flótta lífið leitt
Þingið í dag er gott dæmi um óstarfhæft umhverfið sem ríkisstjórnarflokkarnir hrærast í undanfarnar vikur. 23 mál eru áætluð á …
Kristrún Frostadóttir slær í sama tón og breski Verkamannaflokkurinn í eldhúsdagsræðu sinni
Fæstir fylgjast vel með Morfís-keppni stjórnmálamanna ár hvert, hinum svokölluðu eldhúsdagsræðum. Engu að síður má stundum finna áhugaverða mola hér …
Auglýsa stúdíó í kjallara á 210 þúsund – hvorki má þinglýsa né skrá lögheimili sitt
Leigufélagið Alma auglýsti nýverið til leigu 35 fermetra stúdíóíbúð í kjallara við Digranesveg í Kópavogi á litlar 210 þúsund krónur …
Markaðsdrifinn mínímalismi gerir fólk óhamingjusamara
Uppspretta hamingju telja sumir að finna í peningum eða velferð eða ást og umhyggju. Oftast nær liggur svarið í einhvers …
Námshæfni kynjanna hrakaði jafnt allt aftur til Hruns – Fátækari börnum hrakaði meir en efnameiri
Mikið hefur verið rætt um lakan árangur íslenskra drengja í síðustu könnun PISA sem kom út í desember á síðasta …
Sjálfstæðisflokkurinn endurskrifar söguna – nú orðinn frumkvöðull umhverfisverndar á Íslandi
Ekki nóg með það að Sjálfstæðisflokkurinn segist standa fyrir félagslegt réttlæti, þá þykist flokkurinn núna einnig vera fánaberi umhverfisverndar á …
Ungliðahreyfingar sameinaðar gegn útlendingafrumvarpi ríkisstjórnarinnar
Samtals 13 ungliðahreyfingar á Íslandi hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu undir nafninu „Mannréttindi yfir pólitík“ sem fordæmir fyrirhugað frumvarp Guðrúnar …
Hælisleitendur frá Venesúela fordæma íslensk stjórnvöld og krefjast réttlætis
Hælisleitendur frá Venesúela hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu í gegnum Facebook-síðu samtakanna Refugees in Iceland, þar sem meðferð íslenskra stjórnvalda …
Sama fólkið situr í stjórn bæði Bríetar og HMS – með Framsókn í meirihluta
Á vefsíðu leigufélagsins Bríetar er félagið sagt vera sjálfstætt starfandi sem stuðli að langtíma öryggi á leigumarkaði, með sérstaka áherslu …