Jón Ferdínand Estherarson

Samdráttur í íbúðum en 20% aukning í byggingu atvinnuhúsnæðis – á tímum húsnæðiskreppu
arrow_forward

Samdráttur í íbúðum en 20% aukning í byggingu atvinnuhúsnæðis – á tímum húsnæðiskreppu

Húsnæðismál

Íbúðaruppbygging dregst saman samkvæmt nýjum tölum Hagstofu sem Húsnæðis- og Mannvirkjastofnun birtir í dag. Umsvif á byggingamarkaði aukast samt og …

Ungt fólk fátækara og vansælla eftir 12 ár af hægri efnahagsstjórn -„Hamingja fer áfram dvínandi“
arrow_forward

Ungt fólk fátækara og vansælla eftir 12 ár af hægri efnahagsstjórn -„Hamingja fer áfram dvínandi“

Stjórnmál

Í nýjustu útgáfu Talnabrunns, fréttabréfi Landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, kemur fram að hamingja Íslendinga fer dvínandi og fjárhagsörðugleikar fara versnandi. Mikill …

Hraunflæðið getur gert áhlaup hvenær sem er en Bláa lónið vill opna sem fyrst
arrow_forward

Hraunflæðið getur gert áhlaup hvenær sem er en Bláa lónið vill opna sem fyrst

Náttúruhamfarir

Framkvæmdastjóri Bláa lónsins vonast til þess að hægt verði að opna aftur í vikunni. Á sama tíma æðir hraunið fram …

Bjarni segir Sjálfstæðisflokkinn standa fyrir félagslegt réttlæti
arrow_forward

Bjarni segir Sjálfstæðisflokkinn standa fyrir félagslegt réttlæti

Stjórnmál

Í dekurspjalli í þætti Morgunblaðsins, Spursmál, í dag, var Bjarni Benediktsson forsætisráðherra spurður út í færslu Sunnu Valgerðardóttur, starfsmanns þingflokks …

Segir það nauðsyn að opna diplómatískar leiðir í stríðinu í Úkraínu
arrow_forward

Segir það nauðsyn að opna diplómatískar leiðir í stríðinu í Úkraínu

Árásarstríð Rússa í Úkraínu

„Fólkið sem er svakalega glatt með vopnakaup fyrir Úkraínu þar sem hernaðarsigur er beinlínis ómögulegur ætti að vita að í …

Íslenskir drengir með lægsta innritunarhlutfall í háskóla í ríkjum OECD
arrow_forward

Íslenskir drengir með lægsta innritunarhlutfall í háskóla í ríkjum OECD

Menntamál

Ný skýrsla mennta- og barnamálaráðuneytisins um tilllögur að úrbótum á stöðu drengja í menntakerfinu leit dagsins ljós í dag og …

Brask og brall Framsóknar með leigufélagið Bríet
arrow_forward

Brask og brall Framsóknar með leigufélagið Bríet

Stjórnmál

Leigjandi nokkur sendi Samstöðinni áhugavert erindi og greiningu á leigufélaginu Bríet. Leigufélagið rukkar háar leigufjárhæðir og hefur selt margar eignir …

Fákeppni á rafvörumarkaði í takt við íslenskan fákeppnismarkað
arrow_forward

Fákeppni á rafvörumarkaði í takt við íslenskan fákeppnismarkað

Samkeppni

Verðlagseftirlit ASÍ segir í tilkynningu í dag að lítill munur sé á verðlagi meðal risa á rafvörumarkaði, Elko og Heimilistækjakeðjunnar. …

Ákvörðunar um framtíð hvalveiða að vænta á þriðjudaginn
arrow_forward

Ákvörðunar um framtíð hvalveiða að vænta á þriðjudaginn

Stjórnmál

Spennan magnast á Alþingi, þar sem Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra, tilkynnti í dag í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi að ákvörðunar …

Veitingamenn barma sér yfir launakostnaði láglaunafólks
arrow_forward

Veitingamenn barma sér yfir launakostnaði láglaunafólks

Kjaramál

Það er ekki tekið út með sældinni að vera í rekstri veitingahúsa í dag, ef marka má orð Aðalgeirs Ásvaldssonar, …

Seðlabankinn segir eiginfjárstöðu fyrirtækja sterka en „greiðsluerfiðleikar“ bíði heimila
arrow_forward

Seðlabankinn segir eiginfjárstöðu fyrirtækja sterka en „greiðsluerfiðleikar“ bíði heimila

Seðlabanki

„Fjármálakerfið hér á landi stendur traustum fótum“ eru upphafsorð yfirlýsingar fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankans sem kom út í morgun. Eiginfjárstaða heimila og …

Matvælaráðherra í valkvíða – sprengja ríkisstjórn eða granda eigin flokki
arrow_forward

Matvælaráðherra í valkvíða – sprengja ríkisstjórn eða granda eigin flokki

Stjórnmál

Ennþá bíða hvalveiðimenn ákvörðunar matvælaráðherra, Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, um leyfisveitingu til hvalveiða. Ráðherranum hefur borist sextán umsagnir um málið, frá …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí