María Pétursdóttir

Komugjöld margfaldast meðan fjármálaráðuneytið semur ekki
Samkvæmt skýrslu ÖBÍ réttindasamtaka frá árinu 2020 var heildarsumma greiddra komugjalda inn í heilbrigðiskerfið það árið 1,7 milljarður króna. Ef …

78% munur á heimsendum mat sveitarfélaganna
Það er dýrast að fá til sín heimsendann mat á Seltjarnarnesi, Reykjanesbæ og Garðabæ en ódýrast í Vestmannaeyjum, Reykjavík og Árborg. Munurinn …

45% öryrkja reiða sig á aðstoð annarra
Afkomuótti og fátækt meðal öryrkja á Íslandi færist í aukana en 45% öryrkja hafa þurft að reiða sig á fjárhagsaðstoð …

Gjaldskylda á Covid bólusetningar í Danmörku
Danmörk hefur lent ofarlega á listum yfir besta heilbrigðiskerfi í heimi á síðustu árum en þjónustan hefur þótt góð fyrir …

Fyrsti mótmælandinn í Íran dæmdur til dauða
Mótmælin sem hafa nú staðið yfir á annan mánuð í Íran eftir að 22 ára gömul Kúdísk kona Mahsa Amini lést í haldi siðgæðislögreglunnar eru …

Sprengjuárás í Istanbul um helgina
Sex létust og allt að 81 eru slasaðir eftir að sprengja sprakk við vinsæla verslunargötu Istiklal Avenue í miðborg Istanbul í Tyrklandi síðdegis …

Feminískar fréttir
Í feminískum fréttum vikunnar var fjallað um ummæli forsætisráðherra Póllands um drykkjuskap kvenna, um uppreisn kvenna í Íran, um kvenleiðtoga og afstöðu …

Kosið í Færeyjum út af afstöðu Miðflokksins til samkynhneigðra
Færeyingar hafa boðað til þingkosninga þann 8. desember eftir að formaður Miðflokksins Jenis av Rana var rekinn af ráðherrastól sínum í landsstjórninni. Ástæða …

Vilja stöðva brottvísanir til Grikklands
Þingmenn þriggja flokka, Viðreisnar, Samfylkingarinnar og Pírata hafa nú í þriðja skiptið lagt fram þingsályktunartillögu í nær óbreyttri mynd um …

Stór rassía gegn flóttafólki á höfuðborgarsvæðinu
„Lögreglan mætir fyrirvaralaust heim til fólks og frelsissviptir það, setur hluta fjölskyldunnar í gæsluvarðhald og heldur öðrum fjölskyldumeðlimum nauðugum, fyrst …

Útvistun sveitarfélaga á heimsendum mat varasöm
Skjólstæðingar velferðarsvðs Akureyrarbæjar fengu ekki allir hádegismat um helgina þar sem fyrirtækið Eldhús Akureyri lagði skyndilega niður starfsemi sína. Flest stærri sveitarfélög …

Feminískar fréttir
Í feminískum fréttum var það helst að Sólveig Anna hélt erindi á Jafnréttisþing eftir mótmæli fjögurra kvenna og þar var …