Ritstjórn

Stefán auglýsir eftir stuðningi við Sólveigu Önnu
„Alvöru kjarabætur fyrir þá verst settu koma ekki af sjálfu sér. Að hafa fengið jafn öflugan leiðtoga í þá baráttu …

Verkfall samþykkt með rúmlega tveimur þriðju atkvæða
Félagsmenn Eflingar á Íslandshótelum á höfuðborgarsvæðinu samþykktu að fara í verkfall í næstu viku með 68% atkvæða þeirra sem tóku …

Hækkun verðbólgu vonbrigði, en fyrirséð
Stjórn Neytendasamtakanna brást við mikilli hækkun verðlags samkvæmt neysluvísitölu, lýsti yfir vonbrigðum og skoraði á stjórnvöld að hætta að auka …

Innkoma Ásmundar var upphaf hnignunartíma hreyfingarinnar
Júlíus K. Valdimarsson, sem var framkvæmdastjóri Vinnumálasambands samvinnufélaganna á árum áður andmælir yfirlýsingum Ásmundar Stefánssonar, fyrrum forseta Alþýðusambandsins og fyrrum …

Rafiðnarsambandið fordæmir sáttasemjara
„Ljóst er að aðgerðir ríkissáttasemjara geta valdið launafólki á Íslandi miklum skaða verði ekki brugðist við með afgerandi hætti strax,“ …

Sósíalistar segja Aðalsteini að víkja
Sósíalistar samþykktu á félagsfundi sínum áðan að Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari ætti að draga miðlunartillögu sína til baka og víkja sem …

Segir taugar sáttasemjara hafa brostið
„Miðlunartillaga ríkissáttasemjara er hræðileg mistök og fljótfærni,“ skrfiar Sverrir Mar Albertsson framkvæmdastjóri AFLs starfsgreinafélags á Austurlandi. „Ef marka má orð …

Gagnrýnir ráðuneyti Bjarna fyrir trix og skítamix
„Þó það geti eflaust verið til þess fallið að fá klapp úr salnum frá skuldlausum heimilum sem að sannarlega geta …

Lýsa Íslandshótelum sem þrælabúðum
„Íslandshótel nota vankunnáttu starfsmanna sinna á réttindum sínum til að svindla á þeim. Þau borga nærri aldrei yfir lágmarkslaunum samkvæmt …

Vilja vita við hvern Aðalsteinn ræddi fyrir ákvörðun sína
Efling gerir kröfu um að fá upplýsingar um öll samskipti sem ríkissáttasemjari og starfsmenn embættisins hafa átt við deiluaðila og …

Sáttasemjari slær verkfallsvopnið úr höndum Eflingar
„Miðlunartillaga er neyðarúrræði ríkissáttasemjara sem verður að beita af mikilli varfærni og á viðeigandi tímapunkti. Að leggja til miðlunartillögu áður …

ASÍ skorar á Aðalstein að draga miðlunartillöguna til baka
Miðstjórn ASÍ lýsir því yfir að traust á embætti ríkissáttasemjara hefur skaðast með því að leggja fram ótímabæra miðlunartillögu í …