Afríka
Mannfall í mótmælum í Senegal
Að minnsta kosti þrír hafa látist í afar hörðum mótmælum í Senegal vegna ákvörðunar Macky Sall forseta um að fresta …
Stjórnarhermenn fremja fjöldamorð í Eþíópíu – Hungursneyð yfirvofandi
Að minnsta kosti 45 almennir borgarar voru drepnir í fjöldamorðum eþíópískra hermanna í síðasta mánuði. Meðal þeirra látnu var kona …
Ríkisstjórn Zimbabwe vill afnema dauðarefsingar
Ríkisstjórn Zimbabwe hefur lýst stuðningi sínum við lagafrumvarp um afnám dauðarefsingar í landinu. Dauðarefsingu var síðast beitt í Zimbabwe fyrir …
Hvað eru Ungverjar eiginlega að þvælast í Afríku?
Í nóvember á síðasta ári samþykkti ungverska þingið að senda 200 hermenn til Afríkuríkisins Tjad. Hlutverk hermannanna á, samkvæmt yfirlýsingum …
Forsetakosningum í Senegal frestað – Mótmæli barin niður með táragasi
Mótmælum í Dakar, höfuðborg Senegal, síðastliðinn sunnudag var mætt með táragasi og fjöldahandtökum lögreglu. Mótmælin voru viðbragð almennings við frestun …
Herforingjastjórnin í Níger býr sig undir innrás frá Vestur-Afríkuríkjum
Herforingjastjórnin í Níger, sem tók völdin í landinu 26. júlí síðastliðinn í valdaráni, hefur hafnað úrslitakostinum sem Samband efnahagslegrar samvinnu …
Herstjórnin í Níger óttast innrás
Nýju herforingjar Níger sem rændu völdum þar í vikunni hafa varað við því að ríki Efnahagsbandalags Vestur-Afríkuríku gætu gert innrás …
Evrópusambandið hættir öllum stuðningi við Níger
Evrópusambandið hefur hætt öllum her- og efnahagslegum stuðningi við Níger í kjölfar valdaránsins sem átti sér stað síðastliðinn fimmtudag. Þetta …
Herinn rænir völdum í Níger
Valdarán virðist hafa orðið í Vestur-Afríku landinu Níger. Hermenn birtust fyrr í dag í ríkissjónvarpinu þar í landi og tilkynntu …