Atvinnulíf

Musk tekur undir gyðingahatur og boðar „kjarnorku-málsókn“ gegn samtökum sem benda á það
Þann 15. nóvember, eða á miðvikudag í síðustu viku, birti einn notandi samfélagsmiðilsins X, sem áður hét Twitter, færslu þar …

WeWork fór á hausinn, eftir stendur draugur opinna vinnurýma
Bandaríska fasteignafélagið WeWork er farið á hausinn. Þegar best gekk var það metið á 47 milljarða Bandaríkjadala, sem jafngildir hátt …

Lögregla segir „óábyrgt“ að hafa lónið opið, stjórnandi segist fylgja yfirvöldum … og hefur opið
Ljóst er að mörgum þótti bæði hughreystandi og upplýsandi að vita af fundi Almannavarna um stöðu jarðhræringa á Reykjanesi á …

Herör gegn vélmennavæðingu, útvistun og útvötnun sköpunarkraftsins
Í kjölfar af fréttum okkar af kjarabaráttunni í Hollywood má segja frá því að íslenskir höfundar tjá nú áhyggjur af …

Blómstrandi byggð eða gróðaþúfa? Stórfyrirtækin, fagna þau samfélagi í sárum?
Í skarpri grein sinni Seyðisfjörður – samfélag eða gróðapyttur? lýsir Sigurður Gunnarsson á Seyðisfirði aðför að blómlegri uppbyggingu á staðnum og nöturlegri stöðu …

Fjölgun á vinnumarkaði að mestu rakin til ferðaþjónustunnar
Samkvæmt Hagstofunni voru um 225.700 manns starfandi á íslenskum vinnumarkaði í júní sl. Borið saman við eldri tölur er því …

SA er transhatandi hagsmunagæsla fyrirtækjaeigenda
Lögfræðingarnir Daníel Isebarn Ágústsson og Hekla Sigrúnardóttir skrifa harðorða skoðanagrein á Vísi í dag þar sem þau segja Samtök atvinnulífsins (SA) reka …

Eigið fé kaupfélagsins á við 48 m.kr. á hverja fjögurra manna fjölskyldu í Skagafirði
Kaupfélag Skagafjarðar er eitt fátt fyrirtækja sem enn starfa og sem eiga rætur í ayvinnuuppbyggingu samvinnufélaga á síðustu öld. Flest …

„Ég borga með glöðu geði uppsett verð fyrir íslenskt lamb, íslenskan fisk og íslenskt grænmeti“
Þóroddur Bjarnason, prófessor við Háskólann á Akureyri, og einn helsti sérfræðingur landsins í byggðarmálum, skrifar áhugaverðan pistil á Facebook um …

Samherji segir upp helmingi alls verkafólks á Hólmavík
Öllu starfsfólk Hólmadrangs á Hólmavík var tilkynnt fyrir helgi um fyrirhugaða lokun hjá fyrirtækinu og að öllum starfsmönnum verði sagt …

Veiðar á langreyðum stöðvaðar
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur tekið ákvörðun um að stöðva tímabundið veiðar á langreyðum fram til 31. ágúst nk. Eftirlitsskýrsla Matvælastofnunar …

Ný Bandarísk rannsókn sýnir að hækkun lágmarkslauna skapar störf
Í Bandaríkjunum hefur lengi verið haldið því fram að hækkun lágmarkslauna sé ekki endilega góð fyrir láglaunafólk. Talið var að …