Bæjarpólitík
Búið að eyðileggja þann frábærlega fallega bæ Hafnarfjörð: „Bara steinsteypa og malbik“
Það er ekki nýtt að mörgum þyki að arkítektar og byggingariðnaðurinn sé hægt og hægt að takst það að rústa …
Segir smásálirnar í Ölfusi ekki ráða við verkefnið
„Þetta er gott dæmi um þá ömurlegu stöðu sem sveitastjórnir um allt land hafa þegar kemur að því að vera …
„Ég velti fyrir mér á hvaða vegferð bæjarstjóri er eiginlega“
„Hvers konar stjórnarfar er þetta?,“ spyr Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, bæjarfulltrúi Pírata í Kópavogi, í pistli sem hún birtir á Facebook. …
Kópavogur sé að reyna að losa sig við fátæka fólkið með því að hækka leikskólagjald
Á dögunum var tilkynnt í Kópavogi að til stæði að taka upp nýtt kerfi í leikskólum bæjarfélagsins. Í stuttu máli …
Ný gjaldskrá leikskólagjalda í Kópavogi ýti undir ójöfnuð
Gjaldskrá leikskólagjalda í Kópavogi mun hækka um hátt í fimmtíu prósent um næstu mánaðarmót ef nýttir eru fleiri en 6 tímar á …
Krefst svara um hvers vegna Hafnafjörður neitaði að greiða fyrir manninn sem svipti sig lífi
Árni Rúnar Þorvaldsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfjarðar, segist í samtali við Samstöðina ætla að krefjast svara á næsta fundi fjölskylduráðs …
Bæjarfulltrúar afþakka launahækkun
Bæjarráðsfulltrúar í Reykjanesbæ samþykktu samhljóða á fundi bæjarráðs í gær að falla frá fyrirhuguðum launahækkunum samfara hækkun þingfararkaups. Í Fundagerðum …
Oddviti Pírata segir KPMG-skýrsluna þvælu uppfulla af misskilning og rangfærslum
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, bæjarfulltrúi og oddviti Pírata í Kópavogi, segir í pistli sem birtist á vef Kópavogs- og Garðapóstsins að …
Samfylkingin í Kópavogi fordæmir það sama og Samfylkingin í Reykjavík gerir
Samfylkingin í Kópavogi fordæmir í færslu á Facebook vinnubrögð meirihlutans í bænum í menningarmálum. Það skýtur nokkuð skökku við í …
Ásdís í Kópavogi á svívirðilegum laun – Sparar 48 milljónir en kostar sjálf ríflega 30 milljónir
Íbúar í Kópavogi eyða ríflega 30 milljónum króna á ári í eina manneskju, bæjarstjórann og oddvita Sjálfstæðisflokksins, Ásdísi Kristjánsdóttur. Á …
„Hvaða kúltúrleysi hefur gripið um sig?“
Meirihlutinn í Kópavógi hefur ákveðið að fylgja fordæmi meirihlutans í Reykjavík. Stefnt er að því að Héraðsskjalasafn Kópavogs verði lagt …
Neyðarástand á Selfossi – Bærinn á barmi gjaldþrots
Fjóla Steindóra Kristinsdóttir, bæjarstjóri Árborgar, segir að það sé til skoðunnar að selja lóðir til að bæta úr slæmri fjárhagsstöðu …