Bæjarpólitík
Gísli Marteinn spyr hvort Seltirningum sé „bara drull“
Sjálfstæðismenn á Seltjarnarnesi eru ekki sáttir við breytingatillögur borgarinnar og Gísli undrast viðbrögð þeirra. Bæjarstjórn Seltjarnarness heldur áfram gagnrýni sinni …
Samþykkja að láta 500 vera á götunni
864 bíða nú eftir almennu félagslegu leiguhúsnæði en Reykjavíkurborg gerir einungis ráð fyrir kaupum á 348 íbúðum á næstu fimm …
Sjálfstæðisflokkurinn og meirihlutinn í Reykjavík sammála í flestum tilfellum
Af þeim 111 breytingartillögum sem meirihluti Samfylkingar, Framsóknarflokksins, Pírata og Viðreisnar lagði fram við fjárhagsáætlun Reykjavíkur, samþykkti Sjálfstæðisflokkurinn 77 þeirra. …
Skorið niður um 210 milljónir í skólakerfi Reykjavíkur
Frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar verður afgreitt þriðjudaginn 6. desember á fundi borgarstjórnar. Meirihluti Samfylkingar, Framsóknarflokksins, Pírata og Viðreisnar leggur til …
Ekki gert ráð fyrir hækkun fjárhagsaðstoðar um næstu áramót
Á meðan að gjaldskrár, matarkostnaður og allt annað í samfélaginu hækkar, tekur upphæð fjárhagsaðstoðar ekki breytingum um áramót. Ekkert er …
Óvissa í hjólhýsabyggð Laugardals
Bergþóra Pálsdóttir hefur átt heima í hjólhýsabyggð Laugardals frá því árið 2017. Hún og aðrir íbúar á svæðinu vilja fá …
Girt verði fyrir arðgreiðslur til leikskóla
Sósíalistar í Reykjavík lögðu í dag fram tillögu í Skóla- og frístundaráði um að fjármagn til sjálfstætt rekinna leikskóla fari …
Ekki hlustað á Pólverja hjá Strætó
Mikill hiti var í vagnstjórum Strætó á fundi Sameykis í morgun og augljóst að víða er pottur brotinn í samskiptum …
Tímabært að Reykjavík segi sig úr Strætó bs
Pétur Karlsson vagnstjóri hjá Strætó bs og trúnaðarmaður Sameykis á vinnustaðnum telur að tímabært sé að Reykjavík fari að skoða …
Sjálfstæðisflokkurinn í meirihluta stjórnar Strætó og vill einkavæða
Magnús Örn Guðmundsson, stjórnarformaður Strætó og bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi, segir í samtali við Morgunblaðið að við blasi að bjóða …
Segja Kópavogsbæ þjóna verktökum, ekki íbúum
Íbúar í Kópavogi gagnrýna harðlega hvernig standa á að uppbyggingu miðbæjarins við Hamraborg. Gagnrýnin snýr að því að skipulagið þjóni …