Eftirlaunafólk
arrow_forward
Mannréttindadómstóllinn tekur mál Gráa hersins gegn íslenska ríkinu til efnismeðferðar
Mannréttindadómstóll Evrópu mun taka fyrir dóm Hæstaréttar í máli eftirlaunafólks gegn íslenska ríkinu vegna skerðinga á ellilífeyris Tryggingastofnunar. Hæstiréttur vísaði …
arrow_forward
Gáttaður á illkvittni stjórnvalda í lífeyrismálum: „Þessi breyting er býsna lúmsk“
„Stundum verður maður svo gáttaður á illkvittni stjórnvalda, að manni fallast algjörlega hendur. Þess vegna hef ég ekki fjallað um …
arrow_forward
Kuldaboli ógnar áfram Suðurnesjafólki vegna tafar á heitu vatni
Almannavarnir voru að senda frá sér tilkynningu þar sem segir að samkvæmt nýjustu upplýsingum frá HS Orku verði seinkun á …
arrow_forward
Ellilífeyrisþegi raunamæddur vegna þjónustuleysis Landsbankans
Ellilífeyrisþeginn Magni R. Magnússon segir í grein í Mogganum í dag frá sérkennilegum viðskiptaháttum Landsbankans. Í lok nóvember þurfti hann …
arrow_forward
Blönkum eldri borgurum úthýst úr Bláfjöllum
Óánægja er meðal eldri borgara eftir gjaldskrárhækkun sem þýðir að ókeypis skíðaiðkun á skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins er úr sögunni fyrir hóp …
arrow_forward
Vilja sérstakt skattþrep fyrir fólk á lífeyri og engar skerðingar á lægstu tekjur
Helgi Pétursson, formaður Landssambands eldri borgara, segir að um tuttugu þúsund manns lifi rétt við eða undir lágmarksmörkum og þola …
arrow_forward
Um 20 þúsund eftirlaunafólks með tekjur undir framfærsluviðmiðunum
Viðar Eggertsson skrifstofustjóri Landssambands eldri borgara telur að um 20 þúsund eftirlaunafólk lifi af tekjum sem eru undir framfærsluviðmiðum umboðsmanns …
arrow_forward
Laun verkafólks hækkað um 168% umfram verðlag frá 1969, ellilífeyrir um 487%
Um það er deilt i samfélaginu hvort ríkið hafi rétt til skerða ellilífeyri almannatrygginga vegna greiðslna sem fólk fær frá …
arrow_forward
„Kerfið sérstaklega ósanngjarnt gagnvart þorra landsmanna sem eiga réttindi hjá lífeyrissjóðunum“
„Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að barátta eldri borgara fyrir bættum kjörum nái ekki fram að ganga nema með …
arrow_forward
„Það er svakalegt að þurfa að borga þetta af ellilaununum“
„Ég er að fara á eftirlaun og það gaf mér tilefni til að skoða ymis fjármál í kringum mig – …
arrow_forward
Franska öldungadeildin samþykkti hækkun eftirlaunaaldurs
Franska þingið samþykkti seint á laugardagskvöldið að hleypa áfram gríðarlega óvinsælum breytingar á lífeyriskerfinu þar í landi. Það gerðist aðeins …
arrow_forward
Frönsk lífeyrismál: Um hvað er deilt?
Enn á ný logar götur Frakklands vegna mótmæla gegn ráðagerðum stjórnvalda um að eftirlaunaréttindi launafólks. Um hvað snýst þessi langvinna …