Heilbrigðismál

Síðdegisvaktir heilsugæslna líða undir lok
arrow_forward

Síðdegisvaktir heilsugæslna líða undir lok

Heilbrigðismál

Heilbrigðisþjónusta á Íslandi heldur áfram hnignun sinni ef marka má nýja breytingu í þjónustu heilsugæslna. Sigríður Dóra Magnúsdóttir, forstjóri Heilsugæslu …

Flest horfið í kerfinu nema neyðarþjónusta
arrow_forward

Flest horfið í kerfinu nema neyðarþjónusta

Heilbrigðismál

Leitin að heilbrigðisþjónustu fyrir þá sem ekki eru í lífshættu hefur marrgoft orðið Íslendingum tilefni skoðanaskipta, ekki síst á samfélagsmiðlum. …

Appvæðing Landspítalans lífshættuleg – „Fólk hefur dáið út af þessum kerfisgöllum“
arrow_forward

Appvæðing Landspítalans lífshættuleg – „Fólk hefur dáið út af þessum kerfisgöllum“

Heilbrigðismál

„Þarf alltaf að vera app?,“ er spurning sem heyrist æ oftar með tímanum en sífellt fleiri virðast hafa fengið sig …

Segir blikur á lofti vegna ólöglegrar áfengissölu
arrow_forward

Segir blikur á lofti vegna ólöglegrar áfengissölu

Heilbrigðismál

Ívar J. Arndal, forstjóri ÁTVR, er harðorður gagnvart sinnuleysi stjórnvalda. Í inngangi sem Ívar skrifar í ársskýrslu ÁTVR sem birt …

Tuttuguföld aukning í eftirspurn á fjórum árum eftir Ozempic á Íslandi
arrow_forward

Tuttuguföld aukning í eftirspurn á fjórum árum eftir Ozempic á Íslandi

Heilbrigðismál

Á Íslandi hefur eftirspurn eftir Ozempic, lyfi sem er aðallega notað við sykursýki týpu 2, aukist hratt. Á síðustu fjórum …

Helmingur með heimilislækni – en 95% í Noregi
arrow_forward

Helmingur með heimilislækni – en 95% í Noregi

Heilbrigðismál

Mun meiri líkur eru á að fólk missi heilsuna ef það er ekki með heimilislækni. Engu að síður er aðeins …

Rukkuð um 3.100 krónur því viðtalið var „utan dagvinnutíma“ – klukkan 15.30
arrow_forward

Rukkuð um 3.100 krónur því viðtalið var „utan dagvinnutíma“ – klukkan 15.30

Heilbrigðismál

„Getur einhver útskýrt fyrir mér á hvaða lagastoð það byggir hjá Heilsugæslunni í Glæsibæ að rukka mig um 3.100 kr …

Að keyra á nöglum í Reykjavík eins og að reykja innandyra – „Óviðkomandi þjást“
arrow_forward

Að keyra á nöglum í Reykjavík eins og að reykja innandyra – „Óviðkomandi þjást“

Heilbrigðismál

Þröstur Ólafsson, hagfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri þingflokks Alþýðuflokksins, segir akstur á nagladekkjum í Reykjavík vera í raun af sama meiði …

Næstum þriðja hver kona glímir við offitu á meðgöngu á Norðurlandi
arrow_forward

Næstum þriðja hver kona glímir við offitu á meðgöngu á Norðurlandi

Heilbrigðismál

Líkamsþyngd barnshafandi kvenna á Norðurlandi hefur aukist jafnt og þétt síðastliðin 19 ár. 30 þrósent kvenna á Norðurlandi glíma nú …

Ekkert réttlæti að fá hjá hrokafullum landlækni – Minnst þrjú dauðsföll „toppurinn á ísjakanum“
arrow_forward

Ekkert réttlæti að fá hjá hrokafullum landlækni – Minnst þrjú dauðsföll „toppurinn á ísjakanum“

Heilbrigðismál

Á síðustu þremur árum hafa að minnsta kosti þrír látist í hverjum mánuði vegna einhvers konar mistaka innan íslenska heilbrigðiskerfisins. …

Sameyki krefst aðgerða – Segja heilbrigðiskerfið standa á brauðfótum
arrow_forward

Sameyki krefst aðgerða – Segja heilbrigðiskerfið standa á brauðfótum

Heilbrigðismál

Sameyki krefst þess að ríkisstjórnin setji aukna fjármuni í heilbrigðiskerfið, til að mæta aukinni þjónustuþörf. Ljóst sé að heilbrigðiskerfið hér …

Huga þarf sérstaklega að þörfum fatlaðs fólks varðandi fjarheilbrigðisþjónustu
arrow_forward

Huga þarf sérstaklega að þörfum fatlaðs fólks varðandi fjarheilbrigðisþjónustu

Heilbrigðismál

ÖBÍ-réttindasamtök hafa lagt fram umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, er lítur að fjarheilbrigðisþjónustu. ÖBÍ …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí