Hið opinbera
„Það hljómar aldrei vel í eyru umboðsmanns þegar ráðherra segist ekki vera að fara að lögum“
„Þetta er í raun tvíþætt, annars vegar er það framkvæmd þessa flutnings og hins vegar eru það viðbrögð ráðherra. Og …
Fyrirtæki og fjárfestar borga minni skatt á Íslandi á kostnað almennings
Skattbyrði á Íslandi leggst fyrst og fremst á launafólk og almennt launafólk. Á þetta bendir Stefán Ólafsson, fyrrverandi prófessor í …
„Stórfurðulegt að fyrirtæki í opinberri eigu sé að greiða arð“
„Verð að viðurkenna, að mér finnst stórfurðulegt að fyrirtæki í opinberri eigu, sem ekki hefur staðið við áform um uppbyggingu …
Maðurinn sem ákvað einn að ríkið bannfærði Þorvald hækkaður í tign
Fyrir ríflega fjórum árum lagðist fjármálaráðuneytið, þá undir Bjarna Benediktssyni, gegn því að Þorvaldur Gylfason, prófessor í hagfræði við Háskóla …
Skandall að spilltur forstjóri Ríkiskaupa saki aðra um spillingu
„Ég sé að Félag atvinnurekenda er aftur komið af stað í dreifingu falsfrétta um opinbera starfsmenn. Nú er það meint …
Margbrotið á manni sem var borinn út allslaus eftir vafasama nauðungarsölu: Skora á yfirvöld að virða mannréttindi fatlaðs fólks
Samkvæmt Landssamtökunum Þroskahjálp hafa mannréttindi eflaust verið margbrotin á fötluðum manni um tvítugt þegar íbúð hans sem metin var á …
Ólafur keypti hús af ríkinu á hlægilegu verði og leigir ríkinu það aftur í dag
„Fasteignasalan Fold auglýsir fjölbýlishús með 8 íbúðum og traustum leigutekjum frá opinberum aðilum til sölu. Eignin er á Ásbrú. Í …
Forsætisráðuneytið stækkar hraðast
Mikil fjölgun hefur orðið á starfsmönnum stjórnarráðsins í tíð þessarar ríkisstjórnar. Frá 2017 hefur starfsfólkinu fjölgað úr 508 í 651. Það jafngildir …
Vísvitandi farið rangt með upplýsingar um opinbera starfsmenn
Vilhjálmur Hilmarsson hagfræðingur BHM tekur saman nokkrar fullyrðingar úr umræðunni um opinbera starfsmenn á vef samtakanna. Og heldur því fram …
„Það versta var að verða opinber starfsmaður“
„Sú moðsuða sem sett var fram af Félagi atvinnurekenda í síðustu viku var þó hvorki upplýst né til nokkurs gagns,“ …
Það kostar 48 þúsund krónur að bjóða þessum út að borða
Í aðdraganda sölunnar á Íslandsbanka bauð bankinn Jóni Gunnari Jónssyni, forstjóra Banasýslunnar, tvisvar út að borða. Í fyrra skiptið var …