Kjaramál
Hræðileg verðlaun fyrir að halda uppi velferðarkerfinu: „Ég verð bara dálítið reið“
„Við óskuðum eftir því að Efling gæfi okkur leyfi til að taka úrtak meðal kvenna í þeirra stéttarfélagi. […] Það …
Nær 70% lögreglumanna kusu gegn kjarasamningnum
Lögreglumenn felldu kjarasamning lögreglusambandsins við ríkið með miklum meirihluta. Kemur það á hæla nýju frumvarpi á þingi þar sem lagt …
Skrifuðu undir kjarasamning í nótt
Samninganefndir 11 aðildarfélaga BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga undirrituðu nýjan kjarasamning á öðrum tímanum í nótt. Gildistími samningsins er frá …
Veitingamenn barma sér yfir launakostnaði láglaunafólks
Það er ekki tekið út með sældinni að vera í rekstri veitingahúsa í dag, ef marka má orð Aðalgeirs Ásvaldssonar, …
Leiga á 80 – 100 fm íbúð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 63.000 kr á liðnu ári.
Samkvæmt verðlagseftirlit Leigjendasamtakanna hefur húsaleiga á áttatíu til eitt hundrað fermetra íbúðum á höfuðborgarsvæðinu hækkað að jafnaði um sextíu og …
„Ég hvet börnin mín til að leita annað“
Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, hefur verið iðinn við að vekja athygli á hve mikið verra sé að reka heimili á …
Aðgerðir gegn ISAVIA á Keflavíkurflugvelli samþykktar
Félagsfólk í Sameyki stéttarfélagi í almannaþjónustu og Félag flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR) sem starfa hjá ISAVIA ohf. samþykktu ótímabundið yfirvinnu- og …
Ragnar Þór hvetur til nýrrar búsáhaldabyltingar
„Hvar í samanburðarlöndum væri það látið óátalið að húsnæðisvextir væru í tveggja stafa tölu, leigumarkaður óregluvæddur, fyrirtæki undanskilin samkeppniseftirliti og …
Sameyki vísar kjaradeilu við ríkið til ríkissáttasemjara
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu og samninganefnd þess ákvað á fundi sínum í gær að vísa viðræðum um endurnýjun kjarasamninga Sameykis …
Flugmálastarfsmenn tilbúnir í verkföll af til þess kemur
Fjölmennur félagsfundur var haldinn síðdegis í gær með félagsfólki í Félagi flugmálastarfsmanna og Sameyki sem starfar hjá Isavia á Keflavíkurflugvelli. …
Sameyki og FFR vísa kjaradeilu til ríkissáttasemjara
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu og Félag flugmálastarfsmanna ríkisins vísuðu kjaradeilu sinni til ríkissáttasemjara 8. apríl 2024 eftir árangurslausar viðræður. Viðræðurnar …
ASÍ segir breytingar á búvörulögum stórhættulegar
Alþýðusamband Íslands (ASÍ) telur með öllu óviðunandi að stjórnvöld stefni beinlínis að því að skerða kjör launafólks og neytenda með …