Kosningar
Skreyting Sigmundar á sannleikanum sýni vandamál íslenskra stjórnmála í hnotskurn
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður og frambjóðandi Pírata, segir að hegðun Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í framhaldsskóla fyrir norðan, og ekki síst …
Lítið mál að sjá hvað Þorvaldur kaus
Það má spyrja sig hvort komandi kosningar séu eins leynilegar og þær eiga að vera ef marka má upplifun Þorvaldar …
Vanmat hve margir væru með greindarvísitölu á við teskeið
Það getur verið vandmeðfarið að beita kaldhæðni á internetinu. Það getur Lenya Rún Taha Karim, frambjóðandi Pírata, borið vitni um. …
„Fókusinn var að taka Þórð niður. Þeim tókst það“
„Þórður Snær hefur nú verið útilokaður frá kosningabaráttunni og úr stjórnmálaumræðu dagsins. Það tókst. Þórður Snær hefur fyrir löngu sannað …
Miðflokksmenn og Sjálfstæðismenn saka hvorn annan um að stela kosningaslagorði
Mörgum hefur þótt ansi hlýtt á milli Miðlflokksmanna og Sjálfstæðismanna í aðdraganda kosninga. Þess ber þó ekki að gæta á …
Getur lýst yfir ríkisstjórn án Dags en ekki án Bjarna eða Sigmundar
Það vakti nokkra athygli á dögunum þegar Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkinginarinnar, lýsti því yfir að Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, …
„Hefði Þórður Snær verði fíkill, þá hefði honum hrósað fyrir að snúa við blaðinu“
Sitt sýnist hverjum um mál Þórðar Snæs Júlíussonar fjölmiðlamanns sem mun nú ekki taka sæti á Alþingi vegna skrifa hans …
Skammarlegt að núa Þórði Snæ um nasir þrátt fyrir „afsökun í einlægni“
Viðar Þorsteinsson, fræðslustjóri Eflingar og fyrrverandi framkvæmdastjóri stéttarfélagsins, segir að viðbrögð sumra við áratuga gömlum skrifum Þórðar Snæ Júlíussonar, frambjóðanda …
Ekki beint rekinn úr flokknum en segir lítin mun á Miðflokki og Flokki fólksins
„Ekki beint úr flokknum en mér var skipt út fyrir annan leiðtoga í norðaustrinu. Án þess að ég fengi nokkra …
Spennandi að sjá hvort allir nái að skila meðmælendum
„Þetta er gríðarlega mikið sem þarf að gera og á stuttum tíma. Þess vegna erum við ekki búin að sjá …
„Bjarni er á harða hlaupum í eigin flokki undan kröfu um að sýna einhvern rasisma“
„Bjarni er á harða hlaupum í eigin flokki undan kröfu um að hann tali harðar í útlendingamálum. Og sýni einhvern …
Boðar nýjan flokk innflytjenda: „Innflytjendur þurfa að svara fyrir sig sjálfir“
„Ef við ætlum að ná fram, þá þarf hér að verða bylting hér. Innflytjendur verða að taka sig saman. Ef …