Kosningar

„Fókusinn var að taka Þórð niður. Þeim tókst það“
„Þórður Snær hefur nú verið útilokaður frá kosningabaráttunni og úr stjórnmálaumræðu dagsins. Það tókst. Þórður Snær hefur fyrir löngu sannað …

Miðflokksmenn og Sjálfstæðismenn saka hvorn annan um að stela kosningaslagorði
Mörgum hefur þótt ansi hlýtt á milli Miðlflokksmanna og Sjálfstæðismanna í aðdraganda kosninga. Þess ber þó ekki að gæta á …

Getur lýst yfir ríkisstjórn án Dags en ekki án Bjarna eða Sigmundar
Það vakti nokkra athygli á dögunum þegar Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkinginarinnar, lýsti því yfir að Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, …

„Hefði Þórður Snær verði fíkill, þá hefði honum hrósað fyrir að snúa við blaðinu“
Sitt sýnist hverjum um mál Þórðar Snæs Júlíussonar fjölmiðlamanns sem mun nú ekki taka sæti á Alþingi vegna skrifa hans …

Skammarlegt að núa Þórði Snæ um nasir þrátt fyrir „afsökun í einlægni“
Viðar Þorsteinsson, fræðslustjóri Eflingar og fyrrverandi framkvæmdastjóri stéttarfélagsins, segir að viðbrögð sumra við áratuga gömlum skrifum Þórðar Snæ Júlíussonar, frambjóðanda …

Ekki beint rekinn úr flokknum en segir lítin mun á Miðflokki og Flokki fólksins
„Ekki beint úr flokknum en mér var skipt út fyrir annan leiðtoga í norðaustrinu. Án þess að ég fengi nokkra …

Spennandi að sjá hvort allir nái að skila meðmælendum
„Þetta er gríðarlega mikið sem þarf að gera og á stuttum tíma. Þess vegna erum við ekki búin að sjá …

„Bjarni er á harða hlaupum í eigin flokki undan kröfu um að sýna einhvern rasisma“
„Bjarni er á harða hlaupum í eigin flokki undan kröfu um að hann tali harðar í útlendingamálum. Og sýni einhvern …

Boðar nýjan flokk innflytjenda: „Innflytjendur þurfa að svara fyrir sig sjálfir“
„Ef við ætlum að ná fram, þá þarf hér að verða bylting hér. Innflytjendur verða að taka sig saman. Ef …

„Fáránlegt að það sé ekki hver einasti flokkur með þetta á oddinum“
„Mér lýst nú eiginlega djöfullega á þessar kosningar, þannig lagað. Bara út af þessum stutta aðdraganda og stutta tíma þá …

„Það er einhvers konar umpólun í gangi“
„Mér finnst ótrúlega góð stemming og það er einhvers konar umpólun í gangi. Það eru rosa miklar mannabreytingar. Það er …

„Ég held að það sé ekki rosalega mikið traust til stjórnmála sem stofnun“
„Þessar kosningar koma svo bratt, það vissi enginn hvenær yrði tekið í gikkinn. Það eru allir í vægu sjokki. Ég …