Málfrelsi

Íslendingur fékk val á milli þess að sýna lögreglunni allt eða fangelsisvist í nafni hryðjuverkalaga
„Ég veit um einn Íslending sem lenti í þessari kvörn, að vera tekinn á grundvelli hryðjuverkalaga afsíðis við landganginn á …

Hvað varð um andófsmanninn?
Þetta er ekki barnabókin Hvar er Valli? heldur raunveruleg glæpasaga af sviði stjórnmála samtímans: Hvar er Navalny? Þessi maður sem …

Gegn ritskoðunar-iðnaði sem styður við og stjórnast af hagsmunum þeirra sem fóðra stríð
Listakademían í Berlín veitti Julian Assange í dag hin virtu Konrad-Wolf verðlaun fyrir mikilvæga mannréttindabaráttu. Kona hans Stella tók við …

Orðinn vanur því að breskir og bandarískir njósnarar séu með tölvur hans ,,í láni“
Við sögðum frá því í gær að hinn vel þekki skoski rithöfundur, fræðimaður, aktívisti, uppljóstrarinn og fyrrum skólastjóri og sendiherra …

Rannsóknarblaðamenn ofsóttir
Í morgun réðst lögreglan í Delhi á Indlandi inn á heimili rannsóknarblaðamanna fréttamiðilsins NewsClick og tölvur gerðar upptækar. Blaðamennirnir neita …

Bandaríkjastjórn hlustar ekki á Ástrala varðandi Assange
Anthony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafnar tilraunum áströlsku ríkisstjórnarinnar til að fá Bandaríkin til að hætta að reyna að fá Julian …

Nasistar og kvenhatarar fá skjól á Íslandi – Svona urðum við aflandsríki í hatursorðræðu
Fyrr í dag greindi Vísir frá því að fyrirtæki sem felur upplýsingar fyrir nýnasista og fjársvikara hefði aðsetur á Íslandi. …

Örlög Assange ráðast á næstu vikum: „Ég óttast mjög um líf Julians“
Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, fór yfir stöðu Julian Assange við Rauða borðið í gær. Kristinn segir að staðan sé nöturleg …

Það er búið að ákveða að murka lífið úr Julian
„Það er búið að ákveða að murka lífið úr Julian,“ segir Kristinn Hrafnsson í tilefni af úrskurði um að Julian …

Kallar eftir því að Assange fái hæli á Íslandi
Illugi Jökulsson fjölmiðlamaður ákallar íslensk stjórnvöld á Facebook og biður þau um að koma Julian Assange til bjargar. Assange hefur …

Fordæma Páley fyrir meðferðina á Inga Frey
Stjórn Blaðamannafélags Íslands fordæmir ákvörðun Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra, Páley Borgþórsdóttur, að Ingi Freyr Vilhjálmsson blaðmaður hljóti stöðu sakbornings í …

Segir „woke“ vera fasískt
Bræðralagið sem myndast meðal kúgaðra og ofsóttra varir aldrei, segir breski sagn- og listfræðingurinn Simon Elmer í nýrri bók sinni, …