Mannréttindi
Hælisleitendur frá Venesúela fordæma íslensk stjórnvöld og krefjast réttlætis
Hælisleitendur frá Venesúela hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu í gegnum Facebook-síðu samtakanna Refugees in Iceland, þar sem meðferð íslenskra stjórnvalda …
Beiting piparúða í engu samræmi við tilefnið
„Þetta var rosalegt að sjá valdið hegða sér svona. Við erum að tala um friðsöm mótmæli og þá bregst löggan …
Lagt til að úreltum 153 ára gömlum lögum um þungunarrof verði breytt í Þýskalandi – Kristilegir stjórnmálamenn og öfgahægrimenn sameinast í andstöðu
Heimla ætti þungunarrof í Þýskalandi á fyrstu 12 vikum þungunar. Þetta er niðurstaða og ráðleggingar nefndar sem ríkisstjórnin skipaði. Stjórnarandstæðingar …
Stjórnvöld verða að standa með þolendum mansals
Rúmar fimm vikur eru liðnar frá aðgerðum lögreglu þann 5. mars sl., þegar veitingastöðum í eigu Davíðs Viðarssonar var lokað …
Íhaldssöm og skaðleg yfirlýsing Páfagarðs gæti ýtt undir ofbeldi og mismunun gegn transfólki
Páfagarður herti í dag enn á andstöðu sinni við kynleiðréttingar í yfirlýsingu þar sem kynleiðrétting er sett í sama mengi …
Hvar eru kjarasamningar öryrkja?
Alma Ýr Ingólfsdóttir, formaður ÖBÍ, skrifar: Íslenskum verkalýðsfélögum hefur gengið ágætlega að ná fram launahækkunum og ýmsum öðrum kjarabótum í …
Málefni fatlaðs fólks óaðskiljanlegur hluti af sjálfbærri þróun
Gefa þarf öllum, ekki eingöngu sumum, tækifæri til að verða fullgildir þátttakendur í samfélaginu. Fatlað fólk býr við skert aðgengi …
Huga þarf sérstaklega að þörfum fatlaðs fólks varðandi fjarheilbrigðisþjónustu
ÖBÍ-réttindasamtök hafa lagt fram umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, er lítur að fjarheilbrigðisþjónustu. ÖBÍ …
Fangi frá Guantanamó segir frá reynslu sinni í Safnahúsinu
Í hádeginu í dag, 9. mars klukkan 12, verður opinn fundur í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík þar sem fyrrum …
Írönsk stjórnvöld sek um glæpi gegn mannkyni
Stjórnvöld í Íran frömdu glæpi gegn mannkyni þegar þau börðu niður friðsamleg mótmæli í landinu haustið 2022. Þetta er niðurstaða …