Réttindabarátta
Spotify hagnast um milljarða en greiðir tónlistarfólki frá 0 til hálfrar krónu á hlustun
Stórar tónlistar-streymisveitur mala gull en ganga á lagið og skerða enn hlut listamanna af þeirri veltu, skrifar bandaríski tónlistarmaðurinn og …
Fagna lögum um aðgengi fatlaðs fólks að sjónvarpsefni
„ÖBÍ fagnar því að loks liggur fyrir í frumvarpi til laga ákvæði sem leggur þá skyldu á fjölmiðla að gera …
Sænskir vinstrimenn brugðust berskjölduðum hópum í faraldrinum
Í nýjasta hefti bandaríska ritsins Jacobin birtist grein undir yfirskriftinni „The Swedish Left Failed the Vulnerable During the Pandemic“ eða …
320 fræðimenn við HÍ heita stuðningi við Palestínu og sniðgöngu fræðimanna í Ísrael
„Við undirrituð, starfsfólk við Háskóla Íslands, lýsum yfir stuðningi við palestínsku þjóðina, baráttu hennar fyrir tilvistarrétti sínum gegn ísraelskri nýlendustefnu …
Bandarísk samtök kæra Joe Biden fyrir aðild að þjóðarmorði á Gasa
Réttindasamtökin Miðstöð stjórnarskrárvarinna réttinda eða Center for Constitutional Rights (CCR) hafa lagt fram kæru á hendur Joe Biden Bandaríkjaforseta fyrir …
Nýr lágpunktur í aðbúnaði launafólks ef það var látið dvelja meðal meindýra og rottuskíts
Eftirfarandi tilkynning birtist á vef ASÍ í dag, föstudag: Árétting vegna óboðlegra aðstæðna launafólks Nýleg könnun Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á geymslu …
„Allar birtingarmyndir gyðingahaturs eitra samfélög okkar“ – Þjóðverjar marka 85 ár frá kristalsnótt
Þess er minnst í Þýskalandi í dag, 9. nóvember, að 85 ár eru liðin frá atburðunum sem eru oftast nefndir …
Bjarni Benediktsson berst fyrir kynjajafnrétti innan herja Evrópu
Á sama tíma og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sótti leiðtogafund Norðurlandaráðs í Osló og hlýddi þar á ávarp frá aðalritara NATO …
„Að alhæfa á neikvæðan hátt um Gyðinga sem heild er Gyðingahatur“
„Það að nota sársaukafyllsta viðburð í sögu Gyðinga til að núa þeim honum um nasir er Gyðingahatur. Það að alhæfa …
Þroskahjálp lýsir miklum áhyggjum yfir að ráðuneyti hindri réttindagæslu fatlaðs fólks
Heimildin birti á föstudag umfjöllun þar sem haft er eftir konu sem sinnti réttindagæslu fyrir hælisleitanda með fötlun að ráðuneyti …
Inga mælir í þriðja sinn fyrir lögfestingu samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks
Inga Sæland, þingmaður Flokks fólksins, mælti í dag í þriðja sinn fyrir frumvarpi um að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um …
„… En nú á að ganga mun lengra“ – SA gefa út aðvörun vegna kvennaverkfalls
Samtök atvinnulífsins gáfu út tilkynningu fyrir helgi, þar sem þau vara við því að gengið verði of langt í boðuðu …