Ríkisfjármál
Vilja eigna- og hátekjuskatt og hækkun fjármagnstekjuskatts
Það vekur furðu BSRB að ríkisstjórnin skuli ekki nýta tekjuhlið fjárlaga til þess að lækka skuldir, ná jafnvægi í rekstri …
Áhættufjárfestingar ríkisins í uppnámi
Milljarðafjárfestingar ríkisins í áhættusjóðum gætu verið í uppnámi þar sem tæknifyrirtæki hafa undanfarið fallið í verði á hlutabréfamörkuðum og fá …
Spánverjar ætla að skattleggja hin ríku
Ríkisstjórn Pedro Sánchez á Spáni hefur boðað 3,5% auðlegðarskatt sem leggst á hreina eign umfram 10 milljónir evra eða um …
Norðmenn stefna á 40% auðlindaskatt á fiskeldi
Ríkisstjórn Jonas Gahr Støre í Noregi hefur boðað 40% auðlindaskatt á fiskeldi sem leggst ofan á tekjuskatt fiskeldisfyrirtækja. Fyrirtækjaskattur er …
AGS skorar á Truss að draga skattalækkanir til baka
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn AGS skorar á ríkisstjórn Liz Truss að draga skattalækkanir sínar til baka, 45 milljarða punda eftirgjöf á sköttum sem …
Evrópusambandið endurskoðar skuldareglur ríkissjóðanna
Umdeildar skuldareglur Evrópusambandsins verða teknar til endurskoðunar í næsta mánuði. Reglunum er ætlað að halda heildarskuldum í hlutfalli við landsframleiðslu …
Börn borga hærri skatta en fullorðnir
Börn, fimmtán ára og yngri, borga hærri skatta en fullorðnir af tekjum allt að 208.500 kr. á mánuði. Fá börn …
Pundið féll eftir að ríkisstjórnin lækkaði enn skatta á hin ríku
Breska pundið hélt áfram að falla í dag og má rekja það í stefnubreytingu ríkisstjórnarinnar eftir að Liz Truss tók …
Skattaeftirlit viljandi haldið veiku á Íslandi
Skatteftirlit hefur verið veikt á Íslandi allan lýðveldistímann og skattsvik því umtalsverð. Mest urðu skattsvikin árin fyrir Hrun þegar skatteftirlitið …
Selt ál fyrir 1422 milljarða en aldrei borgað tekjuskatt
Eitt af grófari dæmum um skattaflótta fyrirtækja á Íslandi er Alcoa Fjarðaál. Fyrirtækið hefur framleitt og selt ál fyrir meira …
Skattar á fyrirtæki geta og munu hækka
Haukur Viðar Alfreðsson, doktorsnemi í skattahagfræði, rakti við Rauða borðið hvernig verið er að reyna innan alþjóðastofnana að ná utan um aukna …
Skattbyrði lægstu launa margfaldast
Ef borið er saman tekjuskattskerfið 1991 og 2022 kemur í ljós að skattbyrði lægstu tekna hefur aukist sé miðað við …