Ríkisfjármál

Halli ríkissjóðs á síðasta ári var 162 milljarðar króna
Samkvæmt tilkynningu Hagstofunnar var hallinn á ríkissjóði 161,9 milljarðar króna í fyrra eða 4,3% af landsframleiðslu. Skuldir ríkissjóðs hækkuðu um …

Umboðsmaður vill lögskýringar á synjun gagna í máli Lindarhvols
Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir skýringum fjármála og efnahagsráðuneytisins á fullyrðingum ráðuneytisins þess efnis að ólöglegt sé að opinbera vinnuskjöl …

Hægrið skammar Bjarna fyrir gatið á ríkissjóði
„Það er helst Sjálfstæðisflokkurinn, flokkur fjármálaráðherra, sem hefur glatað mestum trúverðugleika í ríkisfjármálum. Af því að eitt sinn átti hann …

Hlutfall vaxta hæst hjá ríkissjóði Bjarna Benediktssonar
Þótt opinberar skuldir Ítalíu séu tvöfalt meiri en á Íslandi, þá er vaxtabyrði ríkissjóðs Ítalíu léttari en ríkissjóðs Íslands. Ástæðan …

Gjöld hækkuð á launafólk en ekki atvinnulífið
BSRB mótmælir harðlega þeirri forgangsröðun sem endurspeglast í breytingartillögum meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um tekjuöflunarfrumvarp ríkisstjórnarinnar sem birt var …

Velsæld er ekki höfð að leiðarljósi
Heiður Margrét Björnsdóttir segir í Tímarirti Sameykis að velsæld fólks í íslensku samfélagi hafi ekki verið haft að leiðarljósi í …

Frítekjumark öryrkja hækkað og eingreiðsla eins og í fyrra
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram tillögur að breytingum fjárlagafrumvarpsins fyrir árið 2023 þar sem gert er ráð fyrir hækkun …

Ríkisstjórnin ekki fær um að selja Íslandsbanka
„BSRB telur fullljóst að ríkisstjórnin sé ekki fær um að selja Íslandsbanka. Það væri eðlilegra að ríkið beitti sér með …

Ferðamenn og verðbólga stoppa í gatið hjá Bjarna
Gert er ráð fyrir að afkoma ríkissjóðs verði um 60 milljörðum skárri á þessu ári en fjárlög gerðu ráð fyrir. …

Svanhildur segir Bjarna brennuvarg
Í umsögn Viðskiptaráðs um fjárlögin er Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra lýkt við brennuvarg sem eys bensíni yfir verðbólgubálið sem Ásgeir Jónsson …

Skila auðu í fjárlögum
Alþýðusamband Íslands segir í nýrri umsögn um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur að ekki verði betur séð en stjórnvöld hafi ákveðið „að …

Stjórnvöld þurfa að bæta lágtekjufólki verðbólguna
„Verðbólga síðustu missera er því fyrst og fremst vandamál tekjulágra, þar sem þeir eyða stærstum hluta tekna sinna í neyslu. …