Umhverfismál
arrow_forward
Vilja tafarlaust svartolíubann
Náttúruverndarsamtök Íslands hafa skorað á Guðlaug Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra, að innleiða tafarlaust, og framfylgja af staðfestu, skilyrðislausu banni …
arrow_forward
Tvær milljónir laxa drápust fyrstu fimm mánuði ársins – verra en í fyrra
Hryllingur laxeldisins heldur áfram. Fyrstu fimm mánuði ársins drápust nærri því tvær milljónir laxa í sjókvíunum, í samanburði við 1,3 …
arrow_forward
50 gráðurnar séu „endapunktur hins vestur-evrópska heimsveldis“
Líkt og Samstöðin hefur fjallað um þá mælist hitastig yfir 50 gráðum í æ fleiri löndum. En slíkur hiti, 50 …
arrow_forward
Myndband: William Shatner bölvar lagareldisfyrirtækjum í Kanada í sand og ösku
Leikarinn góðkunni William Shatner, sem gerði völlinn verulega frægan fyrir leik sinn á Kaftein Kirk í Star Trek ásamt öðrum …
arrow_forward
Undirskriftasöfnun gegn vindmyllum á Íslandi fer hratt af stað
Ekki er langt síðan öll met voru slegin við söfnun á undirskrifum hjá Þjóðskrá þar sem því var mótmælt að …
arrow_forward
150 loftslagsaðgerðum lofað sem margar byggja á „tækni í þróun“
Umhverfisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, ásamt samráðherrum sínum, Bjarna Benediktssyni, Lilju Alfreðsdóttur og Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur, fór með fallega glærusýningu í …
arrow_forward
Kaupa minna af fötum og nýta betur
Auður H. Ingólfsdóttir, sviðstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir að við þurfum að kaupa minna af fötum og nýta betur það sem …
arrow_forward
Útspil Kristrúnar og það í vinnugalla Alcoa sagt sýna að henni sé drullusama um náttúruverd
Yfirleitt er vonin þegar stjórnmálaflokkar kynna nýtt útspil að það verði til þess að fleiri kjósa flokkinn. Ef marka má …
arrow_forward
Efla þarf vernd hafsvæða og líffræðilegs fjölbreytileika í hafi á Norðurlöndum.
Norræn náttúruverndarsamtök héldu árlegan samráðsfund í Þórshöfn í Færeyjum 8. – 10. apríl síðastliðinn. Eitt aðal umræðuefnið var vernd í …
arrow_forward
Hyggjast flytja mörg tonn af úrgangi og að minnst kosti fimm lík niður af Everest
Í næstu viku mun þrjátíu manna hópur nepalskra hermanna og sérpneskra leiðsögumanna halda í grunnbúðir Everest. Tilgangurinn: Að týna saman …
arrow_forward
Blekkingin um plastendurvinnsluna – Logið að neytendum áratugum saman
Plastframleiðendur hafa vitað í yfir þrjá áratugi að endurvinnsla á plasti er ill framkvæmanleg lausn til að meðhöndla plastúrgang. Bæði …
arrow_forward
Yfir eitt hundrað látnir í Chile af völdum skógarelda – Neyðarástandi lýst yfir
Að minnsta kosti 113 eru látnir í gríðarlegum skógareldum sem geysa í Valparíso héraði í Chile. Hundraða er saknað. Eldar …