Umhverfismál

„Hamfarahlýnun“ spáð á landinu í næstu viku
Eftir langvarandi kuldaskeið spáir Veðurstofan allt að 12 stiga hita á landinu í næstu viku. Töluverð rigning gæti fylgt. Hefur …

Meiri samvinnu þarf í réttlát umskipti
Kjarasamningar eru mikilvægasti snertiflötur aðila vinnumarkaðarins og á vettvangi kjaraviðræðna á sér stað yfirgripsmikil greining á vinnumarkaði og samfélaginu. Vel …

„Hnífurinn stendur hvergi í kúnni“ – ráðherra almannavarna svarar fyrir ákvarðanafælni
Á miðvikudag ræddu þáttastjórnendur Reykjavík síðdegis, á Bylgjunni, við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra, og gáfu henni færi á að svara ávirðingum …

Nýtt mat á grænum þvættingi flokkanna
Erfitt hefur reynst að meta raunverulegan árangur fyrirtækja og stjórnvaldsaðgerða í náttúruverndar- og loftslagsbaráttunni, hvað þá að elta uppi stórskaða …

Rafmagnsbílar takmarkandi í neyðarástandi og mikilvægt að hafa þá stöðugt hlaðna
„Mælt er með því að hafa rafmagnsbíla hlaðna á öllum stundum því ekki verður hægt að hlaða þá ef kemur …

Leiðsögumaður myndi aldrei fara með sín eigin börn í Bláa lónið við þessar aðstæður
Þórarinn Leifsson, rithöfundur, listamaður og leiðsögumaður, deildi færslu Einars Sveinbjörssonar veðurfræðings um stöðu jarðhræringanna á Reykjanesi nú á föstudag og …

Ríkisstjórnin hyggst styrkja kaupendur rafbíla um allt að 900.000 á hvern bíl
Frá og með upphafi næsta árs munu einstaklingar og fyrirtæki geta sótt um styrk frá stjórnvöldum vegna kaupa á rafbílum, …

Almenningur á Íslandi ber alla byrði af loftslagsaðgerðum þó hann sé saklaus af 90 prósent af mengun
„Þrátt fyrir að íslensk heimili beri einungis ábyrgð á 10% útlosunar gróðurhúsalofttegunda og atvinnulíf 90% er almenningur látinn bera byrðarnar …

Samtök atvinnulífsins tóku þátt í mótun nýrra áforma um að lifa með loftslagsbreytingum
Með skýrslunni „Loftslagsþolið Ísland“ og tengdum aðgerðum virðist Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra hafa í hyggju að færa áherslur stjórnvalda frá …

Vinstrið krefst réttlátra orkuskipta, umhverfisráðherra svarar með tækifærishyggju
Á rúmri viku hefur tvennur andstæður skilningur á inntaki hugmyndarinnar um loftslagsaðgerðir birst meðal stjórnar og stjórnarandstöðu. Á mánudag í …

Guðlaugur Þór kynnir „loftslagsþolið Ísland“ og segir að í hnatthlýnun felist tækifæri
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti í dag, þriðjudag, skýrslu stýrihóps sem ráðuneytið skipaði á síðasta ári til að …

Hitaþolið Ísland – stjórnvöld kynna hugmyndir atvinnulífsins um aðlögun landsins að hnatthlýnun
Á meðan alþjóðastofnanir, umhverfisverndarsamtök og það unga fólk sem á að erfa þennan heim berjast fyrir því að dregið verði …