Einstaklingshyggjan er dauð, við erum hópdýr
Píratar héldu landsfund sinn um helgina og fögnuðu þar tíu ára afmæli sínu. Halldóra Mogensen og Björn Leví Gunnarsson komu að því tilefni að Rauða borðinu og ræddu um upphaf, þroska, stöðu og stefnu Pírata.
Áhugafólk um stjórnmál ættu að hlusta á þetta einlæga samtal sem spannar pólitísk átök og erindi stjórnmálanna í samfélaginu. Fyrirsögnin er sótt í mat þeirra á þeim tímamótum sem við lifum. Tími einstaklingshyggjunnar er liðinn, við stöndum frammi fyrir verkefnum sem við verðum að leysa saman.
Samstöðin er umræðu- og fréttavettvangur sem studdur er af almenningi í gegnum Alþýðufélagið. Ef þér líkar efni Samstöðvarinnar getur þú eflt hana með því að gerast einskonar áskrifandi sem félagi í Alþýðufélaginu. Þú getur skráð þig hér: Skráning félaga
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward