Vantar réttlæti í fjárlögin

Ríkisfjármál 15. sep 2022

Hagfræðingar heildarsamtaka launafólks eru sammála um að það sem helst vanti í fjárlögin sé réttlæti. Fjárlögin leggi byrðar á launafólk sem búi nú við verðbólgu og hækkandi húsnæðiskostnað en ekki á þau sem hafa hagnast mikið á undanförnum misserum.

Þau komu að Rauða borðinu Vilhjálmur Hilmarsson hagfræðingur BHM, Róbert Farestveit hagfræðingur ASÍ og Heiður M. Björnsdóttir hagfræðingur hjá BSRB og fóru yfir fjárlögin. Ef draga ætti saman niðurstöður þeirra þá eru þær að mikið skorti á að í fjárlögunum megi finna varnir fyrir almenning gegn dýrtíð og kaupmáttarskerðingu vegna hækkunar húsnæðiskostnaðar. Og að fjárlögunum sé lokað með miklum halla í stað þess að sækja tekjur til stórútgerðar, banka eða álvera sem búa nú við einstaklega hagfelldar aðstæður.

Horfa má á samtal hagfræðingana í spilaranum hér að ofan.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí