Þorsteinn Már og Pútín sjötugir í dag

Fólk 7. okt 2022

Þeir deila fæðingardegi, Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja, og Vladimir Pútín, forseti Rússlands. Þeir komu báðir í heiminn 7. október 1952 og fagna því sjötíu ára afmæli í dag.

Fögnuðurinn var reyndar minni í Rússlandi en Pútín hafði vonað. Þar ríkir ekki sigurandi eftir hrakfarir rússneska hersins í innrásinni í Úkraínu og Washington Post sagði frá því áðan að háttsettir menn í innsta hring Pútíns hefðu gagnrýnt hann í dag, sakað hann um að draga Rússland inn í stríð sem hann gæti ekki sigrað.

Ekki vitum við hvernig Þorsteinn Már hélt upp á sitt afmæli en það hefur líka gustað um hann eftir að Kveikur afhjúpaði starfshætti Samherja víða um heim; mútur, skattsvik, launaþjófnað og falið fé.

Samstöðin er umræðu- og fréttavettvangur sem studdur er af almenningi í gegnum Alþýðufélagið. Ef þér líkar efni Samstöðvarinnar getur þú eflt hana með því að gerast einskonar áskrifandi sem félagi í Alþýðufélaginu. Þú getur skráð þig hér: Skráning félaga

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí