Enn mótmælt í Ísrael

Tugþúsundir mótmæltu veikingu dómstólanna í Ísrael í gær. Þetta er þrítugasta vikan í röð þar sem þessu er mótmælt áformum ríkisstjórnar Netanyahu.

Mótmælt var í fjölmörgum borgum í Ísrael í dag. Þetta var þrítugasti laugardagurinn í röð þar sem áformum ríkisstjórnar um að veikja hæstarétt er mótmælt. Búið er að samþykkja fyrsta hluta áforma Netanyahu en það að það er verið að ýta þessu í gegn hefur valdið mikilli pólun í stjórnmálum í Ísrael. Fólk er að átta sig á því að þetta er að gerast

Mótmælendur hafa vakið athygli á því sem er í þessum breytingum Netanyahu. T.d mun hæstirétturinn ekki hafa vald til að stöðva aðgerðir ríkisistjórnarinnar, en dómskerifð hefur stundum heflað öfgakennstu Zíónistana. Áformin munu einnig breyta, og veikja, hlutver aðalsaksóknara landsins ásatm því að

Sumir segja að Netanyahu sé að ógna þrískiptingu ríkisvaldsins til að draga athygli frá sjálfum sér þar sem hann er með spillingarmál sem gæti orðið honum ofvaxið.

Handvelur dómara eftir nýju breytingarnar

Takist Netanyahu að koma þessum áformum sínum í gegn mun hann einnig geta skipað sjálfur þá aðila sem velja síðan hæstarétt. Þannig væri orðið gríðarlega auðvelt að fylla þessar stöður af mönnum hliðhollir honum og kalla það lýðræði. Q

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí