Tugþúsundir mótmæltu veikingu dómstólanna í Ísrael í gær. Þetta er þrítugasta vikan í röð þar sem þessu er mótmælt áformum ríkisstjórnar Netanyahu.
Mótmælt var í fjölmörgum borgum í Ísrael í dag. Þetta var þrítugasti laugardagurinn í röð þar sem áformum ríkisstjórnar um að veikja hæstarétt er mótmælt. Búið er að samþykkja fyrsta hluta áforma Netanyahu en það að það er verið að ýta þessu í gegn hefur valdið mikilli pólun í stjórnmálum í Ísrael. Fólk er að átta sig á því að þetta er að gerast
Mótmælendur hafa vakið athygli á því sem er í þessum breytingum Netanyahu. T.d mun hæstirétturinn ekki hafa vald til að stöðva aðgerðir ríkisistjórnarinnar, en dómskerifð hefur stundum heflað öfgakennstu Zíónistana. Áformin munu einnig breyta, og veikja, hlutver aðalsaksóknara landsins ásatm því að
Sumir segja að Netanyahu sé að ógna þrískiptingu ríkisvaldsins til að draga athygli frá sjálfum sér þar sem hann er með spillingarmál sem gæti orðið honum ofvaxið.
Handvelur dómara eftir nýju breytingarnar
Takist Netanyahu að koma þessum áformum sínum í gegn mun hann einnig geta skipað sjálfur þá aðila sem velja síðan hæstarétt. Þannig væri orðið gríðarlega auðvelt að fylla þessar stöður af mönnum hliðhollir honum og kalla það lýðræði. Q