Er of mikið af ferðamönnum? „Hæfilega mikið en við þurfum að passa okkur.“

Samstöðin náði tali við vegfarendur við Smáratorg og spurði þau um fjölda ferðamanna á Íslandi og um útlendingaandúð.

Magnús Víkingur Grímsson sagði að of mikið væri af þeim á ákveðnum stöðum og að það mætti huga að því að dreifa álaginu betur um landið. Gísli Jónsen sagði að það væri hæfilegt magn af ferðamönnum en að við þyrftum að passa okkur, spáð er að um fimm milljón ferðamenn muni koma árlega í kringum 2025 og yrði það gríðarlegt álag á innviðina okkar. Flestir sem voru spurðir voru hlynntir komugjöldum.

Arnar Páll Gunnlaugsson sagði að hann skynjaði litla útlendingaandúð á Íslandi en að það væri alltaf eitthvað um það. Petrína Ragna Pétursdóttir sagði aðspurð að við ættum að forgangsraða flóttafólki fram yfir innflytjendur.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí