Hótel þernur risa upp

Í suðvesturhluta Bandaríkjanna Phoenix, Arizon í dal sem er kenndur við sólskin „Valley of the Sun“ eru hótelþernur sem risu upp gegn kúgandi valdi vinnurekanda og kröfðust launa sem duga fyrir mannsæmandi lífi.

Hótelin sem þernurnar vinna á heita Renaissance og Westin sem eru rekin af Marriott sem á og rekur líka þrjú hótel á Íslandi EDITION, ION og Courtyard. Síðan er það þriðja hótelið Sheraton sem er rekið af Marriott en eignarhaldið er sameiginlegt með fjárfestingarsjóði Blackstone sem er frægur að endemum.

Verkfallsaðgerðin var ákveðin taktískt þegar NCAA háskólamótið í körfuknattleik var haldið. Verkföllin voru 6. apríl á Sheraton og síðan á Renaissance og Westin þann 9. apríl. Öll þessi þrjú hótel höfðu verið tilnefnd sem „aðdáendahótel“ af NCAA.

Eins og við er að búast af vinnurekendum í þessum geira og landi beittu þeir starfsfólk sitt ógnunum og eltihrellataktík. Þannig var starfsfólk vaktað á netinu, vinnustað og í einkalífi. Fólk ætti að hafa þetta í huga þegar það kaupir þjónustu af þessari hótelkeðju.

Stéttarfélagið. Þessar aðgerðir eru hluti af stærri hreyfingu  hótelstarfsfólks sem nær til 35 hótela öll eru þau félagar í Unite Here Local 11

Vinnurekandi Marriott og Blackstone

Myndir: Stoltar hótelþernur síðan mynd 2 Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður á samstöðufundi 6. apríl með hótelþernum.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí