Freyr Rögnvaldsson
Segir Matvælastofnun brjóta gegn dýrum
Þrátt fyrir að alvarleg vanræksla og vanhöld sauðfjár á bænum Höfða í Þverárhlíð í Borgarfirði hafi ítrekað verið tilkynnt til …
Tyrkir styðja Mark Rutte í framkvæmdastjórastól NATO
Tyrkir hafa lýst yfir stuðningi við Mark Rutte, fráfarandi forsætisráðherra Hollands, í stöðu framkvæmdastjóra NATO. Tyrklandsforseti, Recep Tayyip Erdogan, tilkynnti …
Ellefu frambjóðendur og aldrei fleiri í kjöri
Landskjörstjórn hefur úrskurðað að ellefu af þeim þrettán framboðum sem bárust fyrir helgi til embættis forseta lýðveldisins séu gild. Kristín …
Tugþúsundir mótmæla í Georgíu
Tugþúsundir mótmæltu í gærkvöldi á götum Tbilisi, höfuðborgar Georgíu, til að mótmæla fyrirhugaðri lagasetningu sem myndi skilgreina fjölda félagasamtaka í …
ASÍ telur breytingar á séreignarsparnaði knúnar áfram af þeim sem fengju þóknun fyrir
Furðu sætir að fjármála- og efnahagsráðherra hafi lagt fram frumvarp til viðamikilla breytinga á íslenska lífeyriskerfinu á sama tíma og …
Halla Hrund mælist efst í nýrri könnun en Katrín tapar fylgi
Halla Hrund Logadóttir mælist með mest fylgi forsetaframbjóðenda í nýrri könnun Prósents. Þau tíðindi eru í könnuninni að Katrín Jakobsdóttir …
Stjórnvöld þagga niður í fjölmiðlum sem greindu frá aftökum án dóms og laga
Stjórnvöld í Búrkína Fasó hafa stöðvað útsendingar BBC og Voice of America (VOA) útvarpsstöðvanna þar í landi. Verða stöðvarnar úr …
Bjarni Benediktsson leggur niður ráðherranefndir um áherslumál VG
Síðastliðinn þriðjudag samþykkti ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar á fundi sínum nýja skipan ráðherranefnda, sem eru nefndir um málefni sem leggja þarf …
Ummerki um aftökur, pyntingar og að fólk hafi verið grafið lifandi í fjöldagröfum á Gaza
Vísbendingar eru um að Ísraelsher hafi grafið fólk lifandi, pyntað það og tekið af lífi án dóms og laga við …
Ekkert styður ásakanir Ísraela um tengsl UNRWA við hryðjuverkasamtök
Ekkert bendir til þess að UNRWA, Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna, hafi nokkur tengsl við Hamas eða Íslamska Jíhad. Þetta er niðurstaða …
Ögmund og Katrínu greinir á
„Öflugasti einstaki talsmaður Íslands í þessu örlagamáli í erlendum fjölmiðlum var án efa Ólafur Ragnar Grímsson. Framlag hans reyndist Íslendingum …
Bjarni Benediktsson lofar að taka Laugalandsmálið til skoðunar
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur lofað einni þeirra stúlkna sem vistaðar voru á meðferðarheimilinu Lauglandi, áður Varpholti, í Eyjafirði því að …