Freyr Rögnvaldsson

Ísraelskir drónar skotnir niður yfir Íran – Árásin virðist ekki hafa verið umfangsmikil
Misvísandi fregnir berast nú af árás Ísraela á Íran. Bandarískir embættismenn hafa lýst því við CBS fréttastofuna að ísraelskt flugskeyti …

Trump leiðir í könnunum vestra
Donald Trump hefur þriggja prósentustiga forskot á Joe Biden Bandaríkjaforseta í nýrri könnun um stuðning við forsetaframbjóðendur vestanhafs. Trump mælist …

Réttarhöld hafin yfir öfgahægrimanni í Þýskalandi fyrir að nota slagorð nasista
Réttarhöld eru hafin yfir svæðisformanni þýska öfgahægriflokksins Alternative Für Deutschland (AfD) en hann er ákærður fyrir að hafa í tvígang …

Þjóðminjasafnið í Wales að hruni komið – Skorið niður um jafngildi ríflega hálfs milljarðs króna
Ef ekki koma til verulegar fjárveitingar mun Þjóðminjasafnið í Cardiff neyðast til að loka. Húsnæði safnins er verulega illa farið …

Árásir á byggingar Sameinuðu þjóðanna á Gaza í langflestum tilvikum á ábyrgð Ísraelshers
Á fyrstu fimm mánuðum árásarstríðs Ísraela á Palestínumenn á Gaza skrásettu Sameinuðu þjóðirnar 349 „óhöpp“, þar á meðal árásir úr …

Líkur til að næsta ríkisstjórn Króatíu innihaldi popúlískan hægri þjóðernisflokk
Sitjandi stjórnarflokkur Króatíu, hið íhaldssama Króatíska lýðræðisbandalag (HDZ) vann sigur í þingkosningunum þar í landi í gær. Flokkurinn, sem leiddur …

UN Women segja árásarstríð Ísraela á Gaza vera stríð gegn konum
Yfir 10 þúsund konur hafa verið drepnar á Gaza á sex mánuðum, frá því árásarstríð Ísraela hófst 7. október. Þar …

Þrettán látin eftir flugskeytaárás Rússa – Zelensky ítrekar beiðnir um aðstoð
Þrettán manns hið minnsta eru látin eftir flugskeytaárás Rússa á borgina Chernihiv í norðanverðri Úkraínu. Stjórnvöld í Úkraínu kalla enn …

Hægri popúlistar öskuillir eftir að lögreglan í Brussel stöðvaði fund þeirra – Borgarstjóri segir að öfga-hægrimenn séu „ekki velkomnir“
Borgaryfirvöld í höfuðborg Belgíu fyrirskipuðu í gær lögreglu í borginni að stöðva samkomu hægri popúlískra þjóðernissinna sem þar fór fram. …

Borgarastyrjöldin í Myanmar steypir helmingi þjóðarinnar í örbirgð
Borgarstyrjöldin í Myanmar hefur steypt um það bil helmingi þjóðarinnar í örbirgð. Þjóðin telur 54 milljónir manns og rétt um …

Ellefu börn látin eftir árásir Ísraela á flóttamannabúðir
Að minnsta kostir 13 Palestínumenn eru látnir eftir loftárásir ísraelska flughersins á Maghazi flóttamannabúðirnar á Gaza í gærkvöldi. Sjö börn …

Ísraelar fresta árás á Rafahborg eftir árás Írana – Allt stál í stál í vopnahlésviðræðum
Ísraelska stríðsmálaráðuneytið hefur lagt mat á hernaðaraðgerðir sem væru hugsanleg viðbrögð við flugskeyta- og drónaárásum Írana um liða helgi. Haft …