Guðröður Atli Jónsson

Stjórnendur reyna að píska nemendur og starfsmenn til hlýðni
Í kjölfar vaxandi spennu milli háskólanema og stjórnenda Kaliforníuháskóla (UC), hafa 79 prósent af 48 þúsund akademískum starfsmönnum á öllum …

Kennarar stofna stéttarfélag og berjast fyrir sínum fyrsta kjarasamningi
Kennarar í KIPP Columbus, sjálfstætt starfandi grunnskóla í St. Louis í Missouri, hófu verkfall þann 19. apríl til að krefjast betri vinnuverndar …

„Spillt og löglaus aðferð fasteignasala að gefa ekki upp tilboðsverð“
Í fasteignaviðskiptum á Íslandi er sjaldgæft að tilboðslistar séu opinberir eða aðgengilegir fyrir alla bjóðendur. Þetta þýðir að kaupendur vita …

Vofa nýfrjálshyggjunnar svífur yfir
Annað verkfall argentínska verkafólksins á þessu ári gegn hinum umdeildu Omnibus-lögum fór fram. Verkfallið var leitt undir slagorðunum „fósturland okkar …

„Ég finn fyrir þyngslum yfir brjóstkassanum, ég á erfitt með að anda“
Starfsmenn Costco hættu störfum og mættu síðan fyrir utan höfuðstöðvar Costco í Seoul á kröfu- og samstöðufundi þann 27. apríl. …

Vilja fá betri sjúkratryggingu og laun
Í Wells Fargo Center í Philadelphia, PA, standa um 400 starfsmenn í verkfalli. Með því að samstilla aðgerðir sínar við …

Nestle súkkulaðiverkafólk í verkfalli
Um 461 verkafólk í Nestle súkkulaðiverksmiðjunni í Toronto gekk út 5. maí eftir að hafa hafnað nýjasta tilboði fyrirtækisins. Meðal …

Lögregla hjálpar vinnurekanda við verkfallsbrot
Verkafólk í pökkunarverksmiðju í portúgölsku borginni Viana do Castelo var í verkfalli frá laugardegi til þriðjudags. Stéttarfélagið krefst þess að …

Málmiðnaðarmenn í verkfalli
Hollenskir málmiðnaðarmenn héldu áfram verkfallsaðgerðum í vikunni, á meðan samningaviðræður stóðu yfir um nýjan kjarasamning milli stéttarfélaganna og Samtaka tækniðnaðar …

Rafvirkjar eru á 19. degi verkfalls
Um 1 þúsund rafvirkjar í Seattle, Washington fylki eru á 19. degi verkfalls. Stéttarfélagið krefst þess að laun verði …

Verkakonurnar sem sauma fötin okkar fá ekki launin sín greidd
Kannast þú við þessi vörumerki? Hvernig ætli sé komið fram við verkafólkið sem framleiðir þessi föt fyrir okkur? Eftirfarandi frásögn er …

Belgískt póststarfsfólk fer í verkfall gegn niðurskurði og endurskipulagningu
Starfsfólk í belgíska póstinum Bpost hóf verkfallsaðgerðir í vikunni. Afgreiðslufólk hætti störfum síðasta mánudag, birgðastýring var stöðvuð á þriðjudag og …